Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 9
alÞing og alÞingismal.
9
hefir graíife um sig, sem ætla mátti. Framanaf var
þetta þó meira í laumi, og á þíngunum fram til þjóh-
fundarins komu fram bænarskrár frá herafjafundum, þíng-
vallafundi og ymsum mönnum hér og hvar, sem ekki
var mælt hife minnsta á móti af stjórnarinnar hálfu eba
konúngsfulltrúa, heldur var forseta ab eins afhent bæn-
arskráin í tvennu lagi, og hann sendi aptur konúngs-
fulltrúa afskriptina en lag&i frumritib fram á þíngi, og var
þab þá anna&hvort tekih til umræfeu, e&a lagt hjá og ekki
gjört at> álitum. þessu var hagab á sama hátt á alþíngi
1853, einsog á&ur, nema a& því leyti, aí> í staí> þess ab
forseti hafbi ábur skýrt frá bænarskránum sjálfur, eba svo
a& kalla borib þær fram, þá haföi forseti 1853 þá abferb,
ab hann spurbi um leife og hann lagbi fram bænarskrána,
hver væri flutníngsma&ur hennar, þegar bænarskráin var
frá þíngvallafundi, eba öbrum almennum fundum, en
ekki úr einu tilteknu kjördæmi. Nú vir&ist þa& au&sætt,
ab þessi abferí) var réttari en hin, sem á&ur hafbi verife,
ab forseti einsog gjörbi sig sjálfan a& flutníngsmanni bæn-
arskránna, a& vér ekki nefnum hitt, hversu hægt hefbi
vertó afe ákve&a fyrirfram, hver flutníngsma&ur sérhverrar
bænarskrár skyldi vera, og skýra frá því á þínginu, um
leií) og honum var afhent bænarskráin. En hvorki þá né
á&ur var þessu hreyft af hálfu konúngsfulltrúa, þó hægt
væri a& rá&a í, a& bænarskrár þíngvallafundarins væri
ekki sem gedfeldastar. Einkanlega átti þetta samt vi& um
bænarskrána fra þíngvallafundinum um prentsmi&juna, af
því a& þa& hefir líklega sta&ib svo á, 'a!b reikníngar prent-
smi&junnar og skjöl, a& minnsta kosti um tíma, hafa ekki
verib í handraba, og átt þessvegna bágt me& afe koma
fyrir almenníngs sjónir. Nú fór þó annars alþíng svo
vægilega í þa& mál, a& ekki gat vægara or&i&, en samt