Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 104
104
ALþlNG OG AlÞiNGISMAL.
annaralanda, þv( þaíi gagn, sem ísland sjálft kynni a% hafa
þar af þegar frá lííiur, jafnast ekki á vib óttann fyrir því,
aí) lönd YÍiar Hátignar gæti fyrir hi l sama mist verzlunina á
íslandi, þarsem landi% gæti þó aldrei, eptir e'kli sínu, tekiíi
fullan þátt í almennum álögum og vörn ríkisins á ófriílartímum.
Útlendar þjóílir margar gæti eigi aíi eins selt Xslendíngum
margan varnab vi% betra veríli, en þegnar YÍIar Hátignar geta
gjört; en þarhjá mun ætííl lokka þá ábati fiskiveÆanna kríngum
Island, og þá mundi verÞa öldúngis ófært aÞ bægja þeim frá
verzluninni og landinu, jafnskjótt og landsbúar komast í nokk-
urt tæri vií) þá. því þó menn kynni a'b ætla, aíi föíiurlands-
ástin, e%a vaninn, e?)a nágrennil) viþ Noreg, kynni ah valda
því, ah hin dönsku lönd hlyti ætíÞ mikinn hluta af verzlun
þessari, þá mundu þó aldrei þessar ástæÞur geta vegií) upp
hinar, sem eigin gagnsmunir benda þeim til, einkum þareþ svo
stendur á, a?) sum útlend ríki, og einkum Skotland og Eng-
land, liggja a?) minnsta kosti eins vel, e%a betur, vi?) verzlun
þessari, en Noregur og Danmörk. En ef útlendir kæmist í
verzlun þessa, þá mistist einmitt þa?), sem ætlazt var til a?)
vinna meí þessari breytíngu, og þa?) er velta sú og gró?)i, sem
íslenzka verzlanin, þessi mikilvægi partur úr verzlun alls ríkisins,
gæti fram leidt, ef svo færi, sem vonanda er, a?) siglfngar og
flskivei?)ar færi mjög vaxandi ef verzlanin yríii látin laus. Fyrir
þessa skuld ver?ur þaÞ næstum því nauíisynlégt, hversu mjög
sem maöur mætti óska Islendíngum alls mögulegs hagna%ar, aí
sker%a frelsi þeirra í þessu, a?> svo miklu leyti sem gagn alls
ríkisins vir%ist a?> heimta þetta."1.
þannig var þá Islandi kastaí) fyrir fætur hinna lands-
hlutanna í ríkinu, fyrir þá missýníng stjórnarinnar, a& þar
af gæti leidt nokkurt gagn fyrir hina landshlutana, me&an
þab var Islandi til ska&a. I öllum samníngum vib önnur
ríki er Island taliS meí) nýlendum Danmerkur, og Islend-
íngar báru sig aldrei upp undan því opinberlega. þegar
Magnús Stephensen fekk a& sjá tvo samnínga í einu, annan
*) Lagasafn handa Islandi V, 464—465.