Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 157
UM ÍSLEI'ÍDINGASÖGUR.
157
en eptir henni er prentuö Hólaútgáfan gamla og útgáfa
Halldórs, er á ymsar lundir aukin og ýkt úr hinni sögunni,
sem stendr í konúngsbók. þessi innskot eru mest um
mi&bik sögunnar, bls. 22—35. þetta hefir einhver gjört á
13. öld, til a& gjöra söguna kátlegri og skemtilegri aflestrar.
I safni Arna finnast raunar tvær afskriptir af konúngs-
bók, en me& því þær eru á pappír, en skinnbókin 132
víba björt og viindub a& letrgjörí), þá hefir útg. gefib þeim
lítinn gaum, og enga gangskör gjÖrt a& því, ab leita
upp móberni þessara tveggja bóka, og ekki grunab þab,
a& skinnbókin mó&ir þeirra var á næstu nesjum heil og
ósköddu&. þa& er því brýn nau&syn til, a& sagan ver&i
prentu& á ný, og ver&r þá a& prenta hana í tvennu lagi:
1) eptir konúngsbók, því í henni ætlum vér a& sé frum-
texti sögunnar, og 2) eptir 132 í safni Arna.
Utgefandinn hefir fari& mjög villt í formálanum í
ættlei&slu Bandamanna. Hann byggir út Gelli þorkelssyni
á Helgafelli, en byggir inn í sta&inn Gelli nokkrum þór&-
arsyni, því svo er hann nefndr í Nr. 132, en konúngsbók
kallar hann Gelli þorkelsson, sem rétt er. Vér vitum
hverir bjuggu á Helgafelli, frá því ab sá bær var reistr,
um 935, og út alía 10. ogll. öld: fyrst þorsteinn þorska-
bítr 935—40; þá afe Iíkindum þóra ekkja hans, þangab
til Börkr digri reisti þar bú, en hann bjó þar um 20 ár,
960—979; þá Snorri go&i um 26 ár (980—1006); þá
þorkell Eyjólfsson og Gu&rún Osvífrsdóttir um 20 ár
(1007—26), þá Gellir þorkelsson um 35 ár (1027—72).
því í Laxdælu segir berum or&um (kap. 76), a& Gellir tók
vi& mannaforræ&i þegar eptir andlát fö&ur síns (1026), og
kap. 78 segir, a& hann bjó á Helgafelli til elli, en hann and-
a&ist í Rómför í Róiskeldu 1073. Eptir Gelli bjó þar
þorkell son hans. Bandamannasaga gjör&ist um mi&ja