Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 94
94
4lÞi?íO og alÞingismal.
lægi næst fyrir synodus vorn, aÞ taka aí> ser þetta míil,
og oss vir&ist honum liggja þaf> nokkru nær, heldur en
ab reyna ab brjóta vald eba rettindi alþíngis á bak aptur.
Ver gátum þess áfean, ab því var vib brugbib í svari
stjárnarinnar til alþíngis 1855, ab stjórnin vildi ekki slaka
til um neitt af því sem alþíng beiddi um, vegna þess
ab Island legbi svo lítib fram af fe. Island fær ekki
hlutdeild í alríkisþínginu, af því þab leggur ekkert til al-
mennra ríkisþarfa. Island fær ekki landstjórn, af því
alþíng segir ekki hvar fé se til þess. Island fær ekki
dóma sína bætta, því þab kostar of mikib fé. Island fær
ekki lagaskóla, því þar er ekki fé til. Island fær ekki
neitt, þafc sem til framfara horíir £g nokkub kostar, fyr
en stjórnin er búin aí) fá svo mikif) fé, sem henni nægir,
af Islandi, og hún segir til, afe nú sé afgángur. En
hversu lengi mun verba þángabtil ? — Vér höfum ábur leidt
fyrir sjónir, hversu reikníngar þeir eru sem stjórnin býr
til árlega árs, en lítil réttíng heíir fengizt á þessu enn,
og mun veita tregt. nema Islendíngar taki í þab mál meb
meiri alvöru en híngabtil. þetta er fullkomlega naub-
synlegt, því hvernig sem fer, þá rekur þó vissulega þar ab
um síbir, ab vér fáum ekki fétil vorra þarfa af Danmörk, og
viljum vér hafa nokkub fram, megum vér sjálfir leggja
kostnab til. Nú sem stendur getum vér sagt í snniu tilliti,
ab vér höfum band á Dönum, þareb þeir eru neyddir
til annabhvort ab leggja fé til sem þarf, eba ab sleppa
vib oss taumunum og láta oss sjálfa; en þegar á allt er
litib þá er þó þetta ekki rétt skobab, heldur er þab bandib
fyrir ekkert ab telja, sem á Dönum er í fjárútlátum, en
allt bytnar á oss, ab þetta ástand stendur öllum fram-
förum vorum í vegi, svo vér komumst ekki úr kútnum
þessum, sem vér höfum verib í, og erum í enn, nema