Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 126
126
BREF FRA ROMABORG.
petram œdificabo ecclesiam meam1. Eg hefi opt komib
í Péturskirkju, en aldrei fær mafcur betur hugmynd um
stærö hennar í samanburbi vib abrar kirkjur en vih stór-
hátíhir, þegar opt eru mörg þúsund manna í henni og
ber þó ekki á þraung. Jóladag saung páfinn sjálfur þar
messu og var hin mesta hátíS, meö allri þeirri vi&höfn,
sem er vant afc hafa í Róm; lífver&ir páfans hinir sviss-
nesku stó&u í mi&aldarbúníngi sínum, mefe hjálma og láng-
skept spjót, í rö&um frá altarinu og ni&ur eptir kirkjunni,
og kardinálar, biskupar og helztu hir&menn páfa sátu í
kórnum; fyrir víst allir útlendir, sem voru í Róm, voru í
kirkjunni, og mesti sægur af sta&arbúum, og var þó hægt,
fyrir hvern sem vildi, ab komast nærri því upp a& altari.
þa& er ö&ru máli a& gegna um hátí&ir í kapellunni í
Vatikani, sem er kennd vife Sixtus hinn fjór&a (1471—
1484); þángafe sækja líka margir á föstunni, til a& heyra
kirkjusaunginn, sem er a&dáanlegur, en kemst optast ekki
inn nema þri&júngur af þeim sem vilja.
Allt í kríngum kórinn og í kapellum bá&umegin í
Péturskirkju eru grafnir margir páfar. Marmaramyndirnar
yfir lei&i Pius hins sjöunda (1800—1823) hefir Albert
Thorvaldsen smí&afe. Framantil í kirkjunni eru gralir ymsra
höf&íngja: þar er lei&i Kristínar Svíadrottníngar, dóttur
Gustafs A&ólfs (f 1689), og hinna seinustu af Stuarts
ættinni, sem var rekin úr viildum á Englandi 1688: Jakob
hinn þri&i, Karl Játvar&ur og bró&ir hans, sem var kardi-
náli í Rómaborg; myndir þeirra eru eptir Ganova. Á
kirkjugar&i þjó&verja, vi& hli&ina á Péturskirkju, er líka
grafin mófeir Fri&riks hins sjöunda Danakonúngs; hún dó í
i) þ. e. „þú ert hellusteinn (Petrus), og á þessu hellubjargi
(petra) mun eg byggja kirkju mína“. Matth. 16, 18; sbr.
Joh. 1, 43.