Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 120
120
BREF FRA ROMABORG.
merkilegt og stórkostlegt og hiö eldra, sem einúngis lifir
í sögunni, og er ristt einsog tóptirnar af Colosseo, skoí>-
a&ar vib hlibina á Péturskirkjunni.
2.
Ekki er hægt aö átta sig á stuttum tíma í Róm,
því allt hvab henni hefir farib aptur frá því, sem hún var
í fornöld, og þó innbúar sé ekki nema 180,000 aö tölu. er
hún einna mest ummáls allra borga í Norburálfu, og má
heita, ab ekki sé nema þribjúngur hennar meb reglulegum
strætum, eiri30g í öörum stórborgum, meb húsum bábu-
megin; þaÖ er sá hluti, sem stendur þar sem áöur var Týs -
völlur (Campus Martius). þar fyrir utan eru hús öll á
strjálíngi, og akrar og aldingarðar allt í kríngum þau, og
milli þeirra mjóar götur, en bá&umegin svo háir garbar
(múrveggir), ab mabur sér naumlega húsin. En þessi hluti
bæjarins, sem er svo eyöilegur, a& ekki sést ma&ur,
nema ef til vill hínga& og þángaö einstöku dóni e&a föru-
karl, sem liggur undir vegg í sólskininu, er samt einna
skemtilegastur fyrir fer&amenn, því þar eru flestar forn-
leifar og merkilegastar. Jní getur nærri, a& eg muni
ekki fara a& telja upp fyrir þér allar marmaramyndir frá
dögum Grikkja og Rómverja, sem eg hefi sé& í safninu á
Capitolio e&a í Vatikaninu, e&a lýsa nákvæmlega Lao-
kooni og Apolloni, því bæ&i hafa nógir or&i& til þess, og
eg er á því, a& enginn, sem ekki hefir haft tækifæri til
a& sjá þær sjálfur, græ&i miki& á þeim lýsíngum.
Eg mun heldur minnast á þann sta&, sem hægra er
a& lýsa og líka á þa& skili&, me& því þar var í fornöld
allt þjó&líf Rómverja, og standa enn nógar menjar þess