Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 100
100
alÞing og alÞingismal.
ættum vér afe geta vonaíi eptir einhverri vatnsins hrær-
íngu í þessu máli.
Alþíng hefir á ymsan hátt reynt til afe koma áfram
póstgaungumálinu, þd lítt hafi ágengt orhtö. Á alþíngi
hinu seinasta var þah álitsmál, ab veita styrk til a& koma
á gufuskipsferí) milli Danmerkur og Islands, og var þab
mál styrkt af þíngsins hálfu; þafe hefir einnig haft fram-
gáng, og vonum vér þab heppnist vel og leiíii til meiri
vihskipta milli Islands og annara landa eptirleihis.
þaö er eitt atribi í vihskiptum alþíngis og stjórnar-
innar, sem framar snertir form en efni, en er þ<5 harhla
merkilegt. þab er abferí) sú, sem stjórnin hefir á tilbún-
íngi laganna, eptir þab þau koma frá alþíngi, þegar lagt
er á þau seinasta smibshöggib og á ab fara aí) prenta þau.
þar hendir allt ab því, ab danski textinn, sem þíngib hvorki
sér né skilur, sé lagbur til grundvallar, og íslenzka text-
anum breytt þar eptir, án þess ab neitt nákvæmt tillit sé
haft til þess sem alþíng hefir samþykkt, heldur einúngis
höfb hlibsjún af því ab efninu til. þetta er sprottib af
því, ab alþíng er rábgjafarþíng, og stjórnarmennirnir í Dan-
mörku hafa margir hverir haft litla virbíngu fyrir þesskonar
þíngum, en virba heldur meira þau þíngin, semhafa Iöggjafar-
vald. Kansellíib ætlabi sér líklega í fyrstunni einúngis ab
moba úr því sem alþíng staltk uppá, og láta orbabreyt-
íngar þess inn um annab eyrab og út um hitt, en þab
hafbi þó þá varygb, ab bera þetta mál undir konúng, og
skipabi Kristján áttundi þá beinlínis svo fyrir (kansellíbréf
til Finns Magnússonar 2. Febr. 1847), ab vib íslenzkuna
ætti ab leggja til grundvallar þann textann sem lagbur er
fyrir alþíng (á Islenzku), en í breytíngunum skyldi byggja
á uppástúngum þíngsins fyrst og fremst, og svo sérstak-
lega taka til greina þær orbabreytíngar, sem þíngib hefbi