Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 84
84
ALþlNG OG ALþliNGlSMAL.
bar upp, þareí) þetta er kunnugt af þjó&fundartífcindunum,
og konúngsfulltrúinn, stiptamtma&ur greifi Trampe, hleypti
upp þíngi á&ur en málife kom til umræiu. þess getum vev
aí) eins, a& þaf) grundvallar-atri&i sem stjúrnin vildi hafa sam-
þykkt, ab grundvallarlög Danmerkur, sem þá voru, skyldu
einnig ná yfir Island, og Islendíngar met því ver&a innlima í
Danmörku sem eitt fylki í henni, ná&i engu samþykki á þjófc-
l'undinum, og eiginlega afe segja engu atkvæhi. þó konúngs-
fulltrúinn sýndi á Austurvelli allan her sinn, sem stjórnin
hafbi sent honum, og þó hann á ymsan hátt reyndi bæ&i afc
la&a og lokka, heitast og hamast, þá kom þaí) allt fyrir
ekkert. f>ab tvennt sem hann gat gjört var þá annaí)-
hvort: afc láta þíngife fara sínu fram, og segja álit sitt.
einsog konúngsbréfife 23. Septbr. 1848 haffei Iofa&, en
láta sí&an vera undir konúngi komife, hvort hann vildi.
fallast á tillögur þess efea ekki, efea þá afe slíta þíngi, og
sjá svo hverju fram vindi. þetta sífeara varfe ráfe hans,
og var þafe í vissum skilníngi hife bezta fyrir oss, því á
þann hátt varfe þafe augljóst, afe þíngife haffei ekki fengife
afe segja álit sitt, svo afe loforfe konúngs frá 23. Septbr.
1848 var enn óuppfvllt. Menn skyldu nú hafa hugsafe,
aö stjórnin heffei búife til annafe frumvarp, kallafe saman
þíngife á ný, efea látife kjósa til annars þíngs, þartil sam-
komulag hefti fengizt, en svo mikils hefir hún ekki metife
enn réttindi vor; heffeum vér þó helzt átt afe vænta þess
af þeirri stjórn, sem vill láta hinar voldugari þjófeir vifeur-
kenna sinn rétt, afe hún heffei fylgislaust litife á vor
mál, þó ekki heffeum vér vopnafean her til afe framfylgja
rétti vorum, efea nein stórveldi fyrir bakjarl.
þessum sanngimiskröfum vorum er þó ekki enn fram-
gengt orfeife, heldur bífeur þetta mál vort sífean allrar
endalyktar, og þafe lítur enda svo út, sem þafe eigi afe