Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 68
68
ALþlNG OG ALþlNGISMAL.
þaf) og fengib áheyrn skömmu sííar, og er þafe harhla
eptirtektarvert, ab af þessum atribum eru nú fengin hib
fyrsta, annab og fjörfea, afe mestu efea öllu, en hife þrifeja
og fimta bífeur enn síns tíma; munu þau þ<5 ekki þurfa
afe bífea nijög lengi, ef alþíng og Islendíngar halda þeim
stöfeuglega fram, og einkum ef kostnafeuririn væri veittur
af alþíngis hálfu. Hvafe læknaskólanum vifevíkur, þá lítur
svo út sem ekki se honum neitt til fyrirstöfeu frá stjórn-
arinnar hendi, þegar spítalasjófeirnir yrfei nógir til afe standa
fyrir kostnafeinum, en um lagaskólann er einsog eitthvafe
tvísýnna, þarefe svo er afe sjá, sem stjórnin vænti jafnvel
ineira af honum oss til handa en sjálflr vér, og einkum
þess, afe hann losi oss vife háskólann í Kaupmannahöfn.
þetta óttumst vér nú alls ekki, heldur ætlum vér miklu
framar, afe þafe gjöri merin háskólanum fráhverfa og rýri
virfeíngu han8 þegar svo lítur út, sem stjórnin vili gjöra
hann afe einokunarhúsi handa Islendíngum, án þess þó
afe sjá þeim fyrir þeirri kennslu sem þeir þurfa mefe, til
þess afe verfea fullkomlega bofelegir embættismenn heima
hjá sér. Sífean Islendíngar fóru afe finna til þess, aö
háskóljnn veitti þeim ekki þá kennslu, sem þeim var
kærust og mest árífeandi, sem var kennsla í íslenzkum
lögum og rétti, heldur vildi bæla allt slíkt nifeur hjá þeim
og byggja því út, þá heflr virfeíng þeirra fyrir þessum
liáskóla stórum mínkafe, en hún mundi eflaust vaxa aptur,
cf þeir sæi vott til þess, afe þarfir þeirra og óskir í þessum
greinum væri metnar einsog rétturinn er til. þafe er samt
undir hælinn lagt, hvort stjórnin muni afehyilast þessa
skofeun, efea réttara afe segja, þaö mun því mifeur vera
víst, afe hún afehyllist hana ekki, en vér viljum vona afe
alþíng láti ekki letjast afe halda henni fram, þángafe til
hún sigrar um sífeir.