Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 76
76
Al.þli'iG OG AI.tliNGISMAL.
ugir, þá er ekki annars kostur, en aö alþýfca og alþíng reyni
h’vaS þaí) getur, til að koma á þetta föstum og óbrigfeulum
reglum, sein standi hebanaf. þab eru nú yfir hundrab
ár síban, ab konúngur leyfbi í bréfii 6. April 1753, ab
almúgi mætti rita bænarskrár sínar á Islenzku, og þab
þarf ekki ab efa, ab konúngur vor, sem nú er, er sama
sinnis. þab sem undir er komib er þá þab eitt, ab koma
sér nibur á, hverja reglu mabur eigi ab hafa. Oss virb-
ist þá sú regla Ijús og einföld, sem bænarskráin 1849
tekur fram, ab allar embættisgjörbir og embættisbréf á
íslandi, sem snerti stjórn landsins í öllum greinum, sé á
Islenzku. þetta er almenn krafa, almenn grundvallarregla
í hverju landi, og hún er sanngjörn og réttvís. þegar
menn eiga í hlut, sem eru útlendir, þá verbur regla
þessi eins standandi, en þab er skylt ab sjá fyrir því,
ab þeim verbi gjört skiljanlegt á þeirra máli hvab
þá varbar. Regla sú sem Örsteb setti má reyndar fá-þá
þýbíngu, ab hún verbi lángtum linari, en hún lítur út í
fyrstu, en hún verbur þó ætíb, einsog konúngsfulltrúi sagbi
um dönsku lögin, „svo óviburkvæmileg sem orbib getur“.
þar segir, ab stjórnin „ætlist til“, ab þeir sem sitja í
„þesskonar embætti, ab taka þarf próf vib háskólann til
ab fá þab“, riti á Dönsku. þab er þá fyrst, ab stjórnin
„ætlast til“, en hún skipar ekki, og lýsir þab því, ab
hún hefir sjálf fundib á sér einskonar veikleika, sem von
var. En þó nú þetta, ab ætlast til, væri sama og skipun,
þá er þetta orbab einúngis til þeirra, sem sé í þesskonar
embættum, ab þurfi próf frá háskólanum til ab fá þau.
Vér höfum þá enn konúngsbréfib 6. April 1753 í fullu
gildi, handa alþýbu. Ekki vitum vér heldur til, ab abmini-
stratorar þurfi háskólapróf til ab fá umbob yfir konúngs-
jörbum. Ekki þurfa prestar ab vera háskólagengnir, og
ekki prófastar. Biskup höfum vér haft, ekki alls fyrir laungu,