Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 151
BHKF FRA ROMABORC.
151
hafa þar þessháttar skemtanir fyrir minna verfe en í
nokkurri annari höfufeborg í Norfeurálfu; leikhúsin eru
þar og afe tiltölu fleiri, en vífeasthvar annarstafear. — Vife-
höfn sú, er einkennir gufesþjúnustugjörfe í kirkjum á Ítalíu,
á einnig vel vife þetta skaplyndi fólksins, því þykir gaman
afe horfa á „prócessíur“, þar sem fjöldi klerka gengur í
messuskrúfea, gljáandi af gulli og silfri, mefe klukknahríng-
íngu og kveiktum vaxkertum og reykelsisilm. — þctta
má opt sjá á hátífeum, og ekki sífeur er þafe einkennilegt
í Rúmaborg, þegar einhver heldri mafeur er grafinn, afe
sjá klaustramennina af Franciscus-reglu gánga tvo og
tvo á eptir líkfylgdinni; sérhver þeirra er mefe loganda
kerti í hendinni, því þar er sifeur afe jarfea menn um
kvöldtíma; allir eru þeir mefe hettum fyrir andlitinu, og
þylja iferunarsálma Davífes á Latínu. Stundum er fylgdin
svo laung, afe ein ljúsaröfe er eptir endilángri götunni Corso;
allir menn, er mæta líkfylgdinni, standa snöggvast vife og
taka ofan, mefean Iíkife er borife framhjá þeim. A'sumum
stúrhátífeum er Péturskirkjan uppljúmufe öll afe utan mefe
mörgum þúsund ljúsum, og jafnvel krossinn ofan á henni,
rná nærri geta, afe þaö er einsog loganda fjall afe sjá
kirkjuna, sem er yfir 400 fet á hæfe, þannig uppljúmafea.
þá er einnig flugeldum (girandola) hleypt upp frá kastal-
anum San Angelo (Engilsborg), og skothrífe af fallbyssum
dynur þafean yfir alla borgina; þannig er allt, sem snertir
kirkjulegt líf í Rúmaborg, glæsilegt og vifehafnarmikife.
En einkum má karnevalife, þafe er tíu seinustu dag-
arnir fyrir lángaföstu, heita þjúfeskemtunardagar Rúmverja,
þú nú sem stendur sé minna um þafe en fyrrum, því
úfrifeurinn og stjúrnarbyltíngarnar 1848 hafa dregife úr
mönnum töluvert af þeim skemtunarhug, sem þeir höffeu
til áfeur. - þá eru danzleikar í öllum leikhúsum; í strætinu