Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 56
56
ALþliNG OG ALþliNGlSMAL.
þetta og fyrir margra hluta sakir nau&synlegt, og þab
var einn sá vandi sem á þínginu lá, afc koma sér svo
saman vfö þá sem framkvæmdina höf&u á hendi, aí) sem
mest yr&i gjört til gó&s sem kostur var á, og þetta sam-
komulag var því nau&synlegra, sem þíngi& gat ekki sett
neitt anna& framkvæmdarvald í sta&inn, heldur var& a&
nota setn bezt þa& sem fyrir hendi var. þegar alþíngis-
mál koma fyrir, þurfa menn nákvæmlega a& gæta þess,
hvers efclis þau eru. I þeim málum sem eru ahnenns
efnis, sem t. a. m. snerta landsr&ttindi íslands yfirhöfufc
a& tala, e&a ymsar stofnanir, e&a hinar almennu grund-
vallarreglur um stjórn landsins, samband þess vi& Dan-
mörk o. fl., þar er rétt í alla stafci a& láta ekki undan í
því sem þörf landsins krefur, og réttindi þess eru til, og
fullar sannanir eru fyrir, því þó gott væri fyrir Iandi& a&
vinna þessi mál sem fyrst, og fá vi&urkenndan rétt sinn,
þá er þar ekki a& tjalda til einnar nætur, og þa& er betra
a& hafa rétt sinn ósker&an, þó ekkert vinnist, en a& slá
af sem fyrst til a& vinna eitthvert lítilræ&i a& or&i kve&nu,
sem sí&an ver&ur kannske líti& úr. En þessu er ö&ruvísi
varifc í þeim málum, þar sem framkvæmdin rí&ur á öllu,
og hver frestur á framkAræmdinni er nýr háski. þar sem
svo stendur á, verfca menn a& laga sig hver eptir ö&rum
sem mest, til þess allir geti orfcifc samtaka í því sem
mest rí&ur á. Hér var nú sá sjúkdómur fyrir hendi,
hvort sem menn vilja halda klá&ann innlendan e&a út-
lendan, sem ekki er annafc en hörundskvilli, sem enginn
neitar a& sé læknandi, og sem margir hafa lækna& me&
þeim rá&um og me&ölum sem fyrir hendi eru. En ef
sýnt er hir&uleysi, e&a klaufaleg tilhögun, e&a þjösnalegt
fát, getur sjúkdómurinn or&ifc svo hættulegur, a& hann
ver&i landi og lý& afc miklu tjóni. Af þessu er grund-