Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 54
54
alÞing og alÞingismal.
þa& getur hagab sér á ymsa vegu, eptir því sem á
stendur, og getur þó hvert um sig gjört mikiö ab verkum,
einkum ef alþý&a, sem utanþíngs er, gefur gaum aí) ab-
gjör&um þíngsins, og lætur sér ekki lei&ast a& hugsa um
þær og ræ&a. því þar í liggur allt meginafl þíngsins og
öll þess framför til heilla lands og lý&s. þaö er fyrst
nokkufe í þab varib, ef eitthvert mál slíkt er borib upp
á þíngi, og rædt um, hvort þab skuli taka til reglulegrar
mebferbar eba ekki. þetta kann í sumum tilfellum vera
nóg, til þess ab vinna þab sem vinna þarf, þó þíngib
neiti ab taka þab til umræbú, eba uppástúngumabur taki
]>ab aptur, eba slíkt. [)á kann stundum ab þurfa ab fara
lengra, eba þab kann ab vera nóg ab þíngib láti málib
gánga til nefndar, og svo til umræbu, en vísi abgjörbunum
síban til embættismanna eba þá til stjórnarinnar, án þess
ab rita bænarskrá til konúngs. Stundum kann aptur þess
ab vera þörf, ab skýra konúngi sjálfum frá málinu og
leita hans úrskurbar, og þab jafnvel optar en einusinni,
ábur réttíng fáist.
Oss virbist nú, ab alþíng hafi farib fram meb hinni
mestu vægb og varygb í þessari grein, og þab jafnvel
stundum svo vægilega, ab þab hefbi ef til vill þurft á
meiri snerpu ab halda. Stjórnin hefir einnig sjálfkrafa
lagt fyrir þesskonar mál, og kann þab vera af ymsum
ástæbum, svosem til ab koma ábyrgb þeirra mála uppá
þíngib o. s. frv. — En þíngsins tillögur hafa og ósjaldan
verib teknar til greina, og enn optar borib nokkurn sýni-
legan ávöxt, ab minnsta kosti í bráb, og svo mundi til
lengdar verba, ef þíngib léti ekki letjast ab segja til sín.
Á alþíngi 1847 bar þíngib sig upp undan festu-uppbob-
unum, og þó ekki í harbasta formi; þeim var síban hætt
(bréf innanríkisrábgjafans 23. Mai 1850), en þó kannske