Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 87
ALþiNG og alÞiingismal.
87
valdiau viÞkernur er Island nú ekki lengur samtengt innan-
ríkisrá&gjafanuni, heldur er nú lögstjórnarráÖgjafinn abal-
ráSgjafinn fyrir Islands hönd, og heyrir nú hin íslenzka
stjúrnardeild þar til ab sinni, en svo lítur út, sem stjúrnin
muni hafa í hyggju, eha vera aí> minnsta kosti vi&búin
ab svipta oss þessari stjúrnardeild þegar minnst varir, og
leibuin ver þaö af því, ab nú er lögb önnur deild danskra
mála ásamt hinni íslenzku undir umráb forstjúra hinnar
íslenzku stjúrnardeildar, og bendir þab til, ab ef forstjúra-
skipti yrbi þá mundi mega setja danskan mann í dönsku
deildina og leggja hina ísienzku þar undir. En þá köllum
vér hún væri af tekin. í fjárhagsmálum ölium er þab
nú orbinn vani, ab leggja þau undir afskipti innanríkis-
rábgjafans, því hann er nú fjárgæzlumabur fyrir Dan-
mörk; mun því íslenzka stjúrnardeildin hafa nú minna
ab sýsla vib fjárgæzlurábgjafa airíkisins; en öll megin-
stjúrn íslands er undir lögstjúrnar-rábgjafanum. — þannig
er Island ekki einn hluti af ríkishlutanum Danmörk,
heldur en alríkishluti, þú þab hafi nánara samband vib
Danmörk en vib alríkib.
Hin íslenzka stjúrnardeild er ekki íslenzk í því, ab
hún skrifi bréf sín á íslenzku, heldur mun þaban vera
ritab eins mikib á dönsku eins og fyr á tímum, meban
einveldib var, nema hvab forstjúri deildarinnar stabfestir
útleggíng laganna. þetta gjörir, einsog skiljanlegt er,
mjög mikib til ab halda vib dönskum bréfaskriptum í
öllum embættisstörfum á íslandi, og beinir veg til þess,
ab íslenzk stjúrnardeild sé úþarfi, og megi eins leggja
íslenzk mál undir danskan mann, ekki ab nefna ef hann
gengur undir prúf og segist hafa lesib Júnsbúk.
þab má því meb sanni segja, ab einsog nú stendur
er ísland utanveltu-besefi. j>ab hefir engin ákvebin rétt-
indi, og frá stjúrnarinnar hendi er því lítill súmi sýndur.