Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 137
BREF FRA ROMABORG.
137
bergjunum, sem vifc gengum í gegnum, voru lífverbir páfa
hinir svissnesku, í röndóttum búníngi (raubum, gulum
og svörtum) og alvopnabir; í hinum efri herbergjum voru
nokkrir þjónar, og í herberginu næst því, sem páfinn var
í, sátu nokkrir hirbmenn hans, og aftrir, sem líklega vildu
tala vib hann. — Eg beiö skamma stund, meban Bedini
gekk inn til páfa og sagbi til mín, þá kom hann út aptur
og beib me&an eg átti tal vib páfann. — Páfinn sat vio
skrifborfe sitt, og ljós Iogabi fyrir framan hann, svo eg
átti hægt meÖ ab taka eptir andlitslaginu. Ekki var annab
sæti í herberginu en þab, sem páfinn sat í, því ekki er
siöur aÖ menn setist niöur þegar menn tala viÖ hann,
heldur flytja menn erindi sitt standandi. — Páfinn var í
hvítum kyrtli eÖa hempu, meb belti um mittib, og haföi
hvíta húfu á höfbi; hann er meb hærri meöalmönnum
og nokkuö feitlaginn, og þegar hann stób upp allhöfÖíng-
legur ab sjá. Andlitiö er nokkuÖ stórskoriö og meÖ
rómverskum svip, enniö hátt og liÖur á nefinu, háriÖ
nærri því alhvítt. — Aö öÖru leyti var hann meb léttu
yfirbragöi, og sá lítiö á honum mannraunir þær allar,
er hann átti í árin 1848 og 49, og jafnvel síban. Hann
tók vel kveöju minni og spurbi ymsra frétta af Norbur-
löndum; sagöi hann eg væri ekki sá fyrsti Islendíngur, sem
hann hefÖi kynnzt vib, því meÖan hann var biskup haföi
hann þekkt Albert Thorvaldsen: ,,en sá kærbi sig nú
ekkert um neina trú“, bætti páfinn vib. — Allir sem hafa
talaÖ vib Pius hinn níunda ljúka upp einum munni um
lítilæti hans og góÖmennsku, og eg þóttist skilja á vib-
tali mínu vib hann, aö ekkert væri ofaukib í þeim orb-
rómi, enda má segja meb sanni, aö fáir sem engir eru
óvinir hans, því jafnvel þeir, sem eru óánægöastir meb
stjórnina í ríki hans, kenna öörum en honum um þaö,