Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 86
86
alÞing og alÞingismal.
Vér sjáuni þannig, afe ísland er ekki partur úr al-
ríkinu, og ekki heldur alríkis-nýlenda; en er þafe þá ekki
orbinn partur úr Danmörku svona þegjandi, einsog ætlazt
var til í stjórnari'ruinvarpinu 1851 ? — Ab vísu hetir
þa& tiokkub í þá stefnu, a& fjárhagsmál landsins er lagt
fyrir hib danska ríkisþíng, bæfek tekjur og átgjöld, einsog
ein grein í reikníngi Ðanmerkur sjálfrar, og er meb því
ab forminu til hib danska ríkisþíng látib hafa fjárhags-
vald þab, sem alþíng ætti aí> réttu aí> hafa og heflr beibzt
ab fá, svo ab Ðanir veita nú sem stendur um nokkur
ár skatta af lslandi, eba meb öbruni orbum: leggja á oss
skatta, sem þeir eiga ekkert meb. Á sama hátt hefir
hib tlanska ríkisþíng eitt ályktab um hin íslenzku verzl-
unarlög, án þess ab þau væri reglulega lögb fyrir alþíng,
og ekki heldur fyrir þíng hertogadæmanna né alríkisþíng.
En aptur á hina hlibina heíir Island enga hlutdeild í hinu
danska ríkisþíngi; þab kýs engan fulltrúa þángab, og
engan til alríkisþíngs, sem því bæri eins ab gjöra ef þab
væri einn hluti úr Danmörku; þab skýtur heldur ekki
þángab neinum sínum málum, heldur eru þau öll — ab
verzlunarmálinu og fjárhagsmálinu fráteknu híngabtil —
í höndum alþíngis, og gánga frá alþíngi beint til konúngs,
þar sem t. d. Færeyja mál öll gánga frá lögþíngi Fær-
eyínga fyrst til ríkisþíngs Dana, og eru þar opt breytt
ab Færeyíngum fornspurbum og rnóti vilja þeirra tveggja
fulltrúa af Færeyínga hendi, sem eru á ríkisþíngi, en
síban fara þau til konúngs. — Hvab vibvíkur dóms-
valdinu, þá dæmir hæstiréttur Dana í íslenzkum málum
eins síban konúngur hætti ab vera forseti í hæstarétti,
þar eru og dæmd mál frá Vestureyjum, en ekki frá Sles-
vík, Holsetalandi eba Láenborg, og hafa þau lönd alla
dómaskipan sérílagi. — Ab því leyti sem framkvæmdar-