Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 58
58
alÞing og alÞingismal.
þar af að sjá vib þessu meini, hvenær sem þaí) ber aí>
höndum, eba fyrirbyggja þab, heldur eru menn jafnilla
undirbúnir í hvert sinn eptir sem ábur. þab er nokkub
svipab, eins og abferb manna hefir verib ineb skæbar
súttir. Menn hafa ábur haft þá reglu, ab reyna til ab
hindra samgaungur og byrgja úti súttir meb því. En nú
eru flestir komnir á þab mál, ab súttir verbi ekki úti-
byrgbar meb þessu inúti, og ef þær komi verbi þær
miklu skæbari en ella; en þab sé bezta rábib til ab
varna súttum, ab bæta þrifnab og abbúnab mebal fúlks,
stubla til þess, ab fúlk lagi lifnabarháttu sína eptir skyn-
samlegum heilbrigbisreglum, bæti híbýli sín, gæti húfs og
þrifnabar í mat og klæbnabi, og öllum abbúnabi, og venji
börn og hjú til hins sama. Á líkan hátt mun því haga
til um kvikfénabinn, og vér þykjumst vissir um, ab mart
mætti í því efni bæta á landi voru til mikils gagns og
mikilla framfara. þess væri því ab úska, ab allir, æbri
og lægri, og einkum þeir, er fyrir framkvæmdunum eiga
ab rába í þessu efni, sneri á þenna veg, ábur en þab er
ef til vill of seint, og fylgdi því fram meb allri alúb,
því ekki er þab trúlegt, ab alþýba á íslandi, fremur en
annarstabar, vili láta fletta sig eignum sínum, og ekki vili
heldur vinna til ab verja nokkurri fyrirhöfn til ab geyma
þeirra, og taka sér fram í þessu, einsog öbru.
I allri mebferb þessa máls hjá oss lýsa sér bæbi hinir
miklu gallar, sem eru á landstjórninni á íslandi, og ymsir
þeir skaplestir, sem því mibur liggja í landi hjá oss. Stjúrnin
á landinu er svo sundrub í þrennt, ab þar eru einsog þrjú
kúngsríki, þegar til allrar framkvæmdar kemur. Vér sjáum
þessvegna sinn amtmanninn fylgja hverri reglunni, og einn
breyta þvert ofaní þab sem hinn gjörir, jafnvel leita sér
frægbar í, ab gjöra þar .þvert á móti. Stjórnin er í fjarska,