Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 134
134
BREF FRA ROMABORG.
baub mer ab fara meb sér út á ViUa Montalto, seinustu
dagana í Oktober, og þábi eg þab. Járnbraut liggur milli
Rúmaborgar og Frascati, og er mabur nærfelt klukkustund
á leibinni. — Villa Montalto liggur hátt. og eru aldin-
garbar meb olíutrjám og vínvibum allt í kríng; þaban er
vibsýni mikib, og rná sjá yfir Rúmaborg alla, og gnæfir
þar Péturskirkjan einsog hár hnúkur vib himininn ; einnig má
sjá yfir Agro Romano, svo kalla menn flatlendib í kríngum
borgina allt fram ab sjú; þab er eybilegt og skúglaust, og
standa þar ekki uppi nema rústir, og steinbogarnir undir
vatnaveitíngum Rúmverja; samt er fallegtab líta yfir þab,
einkum um súlarlag, því þá slær svo margbreyttum litum
á landib og fjöllin, ab eg hefi hvergi séb fegri.
Skamt þaban frá er Castel Gandolfo, þab er
lystihöll páfans, og er hann þar opt á sumrin; á leibinni
þángab er minnisvarbi frá dögum Rúmverja, sem sagt er
sé reistur þar sem Horatiarnir og Curiatiarnir eru grafnir;
þar er og Grotta Ferrata. þab er klaustur, sem griskir
múnkar hafa stofnab á tíundu öld; þar eru merkileg mál-
verk eptir Domenichino.
A Villa Montalto mátti sjá allar tegundir mann-
kynsins : Blámenn frá Afrika, og gulleita flatnefjaba Kínverja
meb augun á ská, og Malaya frá Tonga-ey]wmm, sem
voru lítib eitt fallegri en Blámennirnir. Einn Blámabur var
konúngssonur frá Congo, ekki mátti hann þykja fríbur
eba höfbínglegur, en þab hafbi hann sér til ágætis, ab.
því sem lærisveinar sögbu mér, ab höfubskelin á honum var
svo hörb, ab hann sakabi ekki þú menn henti steinum
allmiklum á hana, svo í því líktist hann Egli Skallagríms-
syni eba Gretti, eba Asláki húlmskalla, meira ef til vill
en nokkur Íslendíngur. — Indverjar voru í andlitslagi
líkir mönnum úr Subur-Eurúpu, einkum einn, sem var af