Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 30
30
alÞiing og alÞingismal.
smibjunnar, þá linaöist nefndin upp, og fór afe fara utan
um a&almálib, og stakk uppá a& seld yrf)i prentsmifejan
hlynnindalaus. En þegar á þíng kom, risu menn upp
öndver&ir, og sýndu, a<3 þaf) lá ekki næst afi kasta út
annari eins stofnun eins og prentsmi&junni, sem væri
landseign og gæti mef) gófiri stjórn borif) sig vel, og verifc
alþýfiu til gagns og mentunar í margan máta, heldur
lægi hitt nær, a& koma stjórn hennar í lag, og tilsjón
þeirri sem til heyr&i. þessi sko&un sigra&i á þínginu,
sem betur fór, hversu sem konúngsfulltrúi reyndi til a&
ey&a málinu, og hversu sem þa& var brýnt fyrir mönnum,
a& hinir fyrri reikníngar hef&i veri& rannsaka&ir, sem þó
ekki var. En þetta gjör&i ekki undirstö&u málsins a&
neinu lausari í sjálfu sér, því þa& er óumflýjanlegt,
a& stundum ver&i a& sí&ustu anna& álykta& en sumir hafa
hugsa& ser á undan, e&a nefndirnar hafa uppá stúngi&.
enda hefir þetta bori& vi& á alþíngi í mörgum málum,
bæ&i vi& stjórnarfrumvörp og önnur. Tökum til dæmis
stjórnarfrumvarpi& á alþíngi 1849 um kosníngarlögin, sem
var umsteypt frá rótum á þínginu; e&a verzlunarfrumvarpi&
1851, e&a vegabóta uppástúngur nefndarinnar 1855, og
mart fleira. þó hefir aldrei veri& talinn hvikulli grund-
völlur þessara mála fyrir þa&, þó þau hafi breyzt í me&-
ferfeinni, og þa& miklu meira en prentsmi&jumálife. En
þa& er vonanda, a& slíkar tilraunir til a& fjötra og ey&i-
leggja bænarrétt og uppástúngufrelsi alþý&u og alþíngis-
manna mæti héreptir öflugri mótstö&u, og nái aldrei a&-
gaungu á þínginu. þafc frelsi, sem sjálf alþíngistilskipanin
veitir oss, er ekki svo mikifc, a& neitt megi af því missa.
þa& kann a& vísu a& vera hæpifc a& segja, hver þý&íng
í því liggur, a& á seinasta alþíngi komu fram miklu
færri þegnlegar uppástúngur og bænarskrár, en á næsta