Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 124

Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 124
124 BREF FRA ROMABORG. mjóvi súlur, og hvassi boginn á hvelfíngunni í gotnesku kirkjunum, miklu tignarlegri en flata loptife í sumum þessum svonefndu basilica-k\rk]wm (hallar-kirkjum) í Róm, sem er líkast því og er í Reykjavíkur kirkju. þessvegna líkar mer ekki Laterankirkjan, né Maríukirkjan hin stærri; Péturskirkjan er miklu betri ab því leyti, því þó hún sé ekki heldur gotnesk ab Iagi, þá er þó ein hvelfíng fjarska- lega mikil beint yfir háaltarinu, og þab er allténd fallegra en flötu loptin í hinum kirkjunum, hversu vel útskorin og gulli lögb sem þau kunna ab vera. þab lítur svo út, sem gotnesku kirkjurnar eigi ekki vi& Itali, þeim þykir þær vera dauflegar, en þeir vilja hafa allskonar skraut, marmara og gull og málverk í sínum kirkjum, enda hefi eg eigi séí) nema eina kirkju í Róm, sem líktist hinum gotnesku, og þó illa; þa& var Maríukirkja, sú sem bygb er á Minervumusteri og áfeur var nefnd (Santa Maria sopra Minervam). Frá kagtalanum San Angelo (Engilsborg) fyrir vestan Tífur liggur Iángt stræti upp a<5 Péturskirkjunni og Vatikani. Fyrir framan kirkjuna stendur á mibju torginu súla (Obelislt), höggvin úr einum steini; þessi hin sama súla stófe ábur vib sólarmusterife í Heliopolis á Egyptalandi; Caligula keisari lét flytja hana til Rómaborgar og var hún þá helguÖ honum, og má enn sjá á henni letrin: Divo Caesari; en seinna lét Sixtus páfi hinn fimti (1585 —1590) flytja hana þángaí) sem hún stendur nú, og setja krossmark ofan á hana. Á fótinn undir súlunni heíir hann látib höggva þab letur á Latínu: ab steinn þessi, sem ábur var helga&ur gobum heibíngja, skuli framvegis standa í minníngu þess, at> kristnin hafi sigrab alla þá villu (Christus vincit, Christus regnat, Christus imperat — Christus ab omni malo plebem suam defendat! — og hinumegin: Vicit
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.