Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 60
60
alÞing og alÞiingismal.
ab þó stiptamtmabur hafi á seinni tímum óneitanlega
barizt kappsamlega f}TÍr lækníngunum , þá eldir eptir af
því, ab hann skipabi í fyrstu ab skera ni&ur, og mart
annab hefir hann skipafe, sem ekki hefir þareptir or&ib
framkvæmt. Hann setti mikils til of seint hreppanefnd-
irnar, e&a let of seint til lei&ast a& nota þá einu
kraptana, sem hér ver&ur beitt a& gagni, sem er
alþý&a sjálf, fyrir tilstyrk og framgaungu skynsömustu
mannanna. þetta hefir valdi& vantrausti á rá&stöfunum
yfirvaldsins, óhlý&ni og a&finníngum, sem hafa dregi&
úr öllu aptur. Hjá þjó&inni sjálfri hefir komi& fram
þa&, sem oss ver&ur svo opt, a& Iáta hrífast ein-
gaungu af hinni fyrstu tilfinníngu, en geía ekki rám
rólegri íhugan. f>ar me& fylgir vanþekkíng, sem því
mi&ur er allt of almenn, á því sem annarsta&ar fer
fram, og skakkir dómar um þa&, því menn einblína á
hitt, sem hefir bori& viö hjá oss, á ö&rum tímum
og undir ö&rum kríngumstæ&um a& öllu leyti, og
mönnuin þykir þa& einsog sjálfsagt, a& þegar stjórnin
var& a& grípa til þess fyrir 80 árum ab skipa
ni&urskur&, af því enginn læknir og engin me&öl voru
til, engin hir&íng e&a neitt, og allt gekk á tréfótum bæ&i þa&
og annaö, þá sé sjálfsagt, a& svo eigi nú a& vera, og
þa& eitt geti sto&a&. Af skorti hinnar rólegu íhugunar
fylgir au&tryggnin á eina hli&ina og tortryggnin á hina.
Hver laus flugufregn, sem berst manna á milli, hver
hleypidómur, sem getur ná& rót hjá einhverjum, stundum
kannske framhleypnis getgátur, er þjóta fram þeim sjálfum
óvart sem kemur me& þær, þetta er haldiö einsog trúar-
grein; en skýrslur á rökum og sannindum byg&ar eru a&
engu liaf&ar, þegar þær eru á móti þeirri ímyndun og
ótta, sem hefir fest rætur hjá mönnum; því þa& eimir