Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 117
BREF FRA ROMABORG.
117
menn voru þrír í vagni, allir dvopna&ir, og gátu því ekki
sýnt mikla vörn; frá biskupi og úngum manni enskum,
sem var me& honum, tóku þeir nokkur þúsund dali í
gulli, og allan biskupsskrú&a, en írskur klerkur, skrifari
biskups, sem sat a& utanver&u á vagninum, haf&i þaö
bragö, a& hann henti fe sínu ni&ur undir sæti sitt, en
fletti sig klæ&um me&an hinir voru a& eiga vi& þá sem
sátu inni í vagninum, og let þá sem þeir væri búnir a&
ræna sig, og hélt svo öllu sínu. — Biskupinn fór til
páfans, þegar hann kom til Rómaborgar, og kva&st hafa
fariö um flestöll lönd í heimi, en hvergi hef&i hann
or&i& fyrir þvílíkri me&fer& og hér, þó hann væri kominn
ad limina apostolorum1 2; þótti páfa mikiö fyri þessu,
og var skjótt leitaö a& ránsmönnunum, þeir fundust líka
skömmu eptir, og mestallt féö. — þ>essa sögu las eg
seinna í enskum, frakkneskum og þjó&verskum dagblö&um,
og haf&i hún þá fremur aukizt í me&fer&inni, og svo mun
vera um fleiri sögur úr fjarlægum löndum, sem berast úr
einu dagbla&i í anna&.3
þá var tekiö a& kvölda, er vi& komum a& Porta
Cavalleggieri; vi& þa& hli& féll Connetable3 Karl af
1) þ. e. eiginlega: „a& þröskuldi (húsi) postulanna"; svo köllu&u
menn á mi&öldunum a& Rómferlar gengi su&ur „ad limina
apostolorumþ. e. til Rómaborgar.
2) Versta lygasagan, sem eg þekki um ræníngja á Italíu, er sú, a&
þeir hafl teki& og rænt gufuvagnana á járnbrautinni til Fras-
eati; í þessu er ekkert satt, þó þa& hafl komizt jafnvel í dönsk
blö&, og má líka flestum, sem þekkja járnbrautir, þykja ólíklegt,
a& nokkur stö&vi gufuvagna á fer&, e8a ræni i einu hundraö
manns, sem kunna a& vera í þeim.
3) Connétable, comes stabuli, constabularis, þý&ir eiginlega: yflr-
vör&ur hestastalls konúngs, yflrstallmeistari; sí&an æ&sti her-