Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 130
130
BREK FRA ROMABORG.
Popolo, er háls nokkur, er heitir Monte Pineio. þar
voru fyrrum aldingar&ar SaUustii, |rar gánga tnenn sér
til skemtunar, eha aka, nokkrar klukkustundir eptir miijjan
dag, og hlusta á hljó&færaslátt; þa&an er líka hin fegursta
útsjón yfir borgina og landif) í kríng, en þa& sem okkur
Nor&urlandabúum þykir þar bezt og nýstárlegast, þa& er,
a& gánga undir laufgu&um trjám, og. sjá rósir blómgast
undir berum himni í December mánu&i. Nálægt Porta
del Popolo er klaustur þa&, af Augustinus reglu, sem
Lúther bjó í, þá hann kom til liómaborgar.
3.
I samkvæmi nokkru hjá Monsignore Lacroix1 —-
hann er frakkneskur og einn af hir&prestum páfa, — hitti
eg, me&al annara, Riddara dv Rossi, sem er me& helztu
fornfræ&íngum á Italíu, og hefir stjórnin því fali& honum á
hendur a& kanna „Catacomburnar“ (undirgángana), og safna
fornleifum þa&an. |)a& vildi vel til, því ekkier hættulaust a&
fara þar ofan, nema me& kunnugum manni, en nú átti hann
a& fara þánga& nokkrum dögum seinna, og sýna þær
ymsum fer&amönnum, og bau& hann mér þá a& vera me&
þeim; þar voru í för. me& okkur Reisach kardináli, og
nokkrir landar hans þýzkir, og þrír prófessórar frakkneskir,
me&al þeirra Geffroy, sem ritar í Revue de deux Mondes
og er merkilegur a& því, a& eg held hann sé sá eini rit-
höfundur á Frakklandi, sem stö&uglega reynir a& taka
málstaö Dana, í vi&ureign þeirra viö þjó&verja og hertoga-
') framb. Lakroa; Monsignort er nafnbót, og ern þeir menn stundum
prestar a& vígslu, stundum jafnvel ekki nema djáknar, en eru í
hirb páfa, e&a hafa meiriháttar stjórnarembætti á liendi.