Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 31
ALþlNG OG ALþlNGISMAL.
31
alþíngi á undan, og ekki meira en flmtúngur múti því.
sem var á fyrsta alþíngi: en víst er þab, afc sérhver sú
regla eí)a þýííng laganna, sem bægir alþýbu frá þjúfeþíngi
sínu, getur ekki annab en spillt; þíngif) sviptist þar nief
hylli þjúbarinnar og trausti, og missir mikih af því afli
sem þab þarf ab hafa, ef þafe á af> geta haldib fram rétti
þjófear vorrar og landsins svo sem á þarf a& halda, þegar
útlend stjdrn á í hlut og linir embættismenn, sem henni
eru hábir. En látum oss treysta því, ab Islendíngar sýni
þab á næsta þíngi og héreptir, ab þeir feili sér ekki vib ab
fylgja bænarrétti sínum hib fyllsta sem þeir hafa gjört
á alþíngum híngabtil.
Vér skulum þarnæst hugleiba nokkub gjör, hver áhrif
alþíng hefir haft á lög og landstjórn hjá oss. þab er
forn réttur alþíngis, ab ekki skuli lög vera á Islandi nema
alþíng semi þau eba samþykki, og í innlendum málum hafbi
þab úrskurbarvald; en þab fór svo fyrir því, einsog mörgum
fornumþíngum frá miböldunum, ab þau eltust úr sér, og urbu
seinast ekki nemajá og amen vib því sem konúngarnir vildu.
Fram á 18du öld finnum vér þó nokkra mebvitund hjá
alþíngi um vald sitt og réttindi. jicgar bobabar voru á
alþíngi 1718 tilskipanirnar um bænarskrár 20. Febr. 1717,
og seinna reiknínga-tilskipaniri 18. Marts 1720, þá ákvab
lögmabur hvab birta skyldi eba ekki af lögum þessum.
og þab sem hann úrskurbabi ab væri Islandi óvibkomandi
var ekki birt né sétt í alþíngisbók. Á alþíngi 1720 voru
settar reglur um vinnuhjú, flakkara og lausamenn, sem
síban hafa af mörgum verib taldar löggildar *. En eptir
*) alþíngissamþykkt þessi er ekki í alþíngisbókum, en hún er
prentub aptanvift Búalög í Hrappsey 1775, og er þar talin vera
frá 1722.