Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 150
150
BREF FRA ROMABORG.
raenn, málarar og myndasmibir af öllum þjóímm; þeir
safnast þar á kvöldin í lágum stofum, sem skjólt -fyllast
af tóbakssvælu, og sitja yfir drykk sínum; þá rná heyra
talab mörg túngumál, bæbi Frakknesku, þjóbversku,
Ensku, Spönsku, Rússnesku o. s. frv., og er þar marg-
breyttara samkvæmi, en ef til vill á nokkrum öíirum
þvílíkum stab í heimi. Ekki eru veitíngahús í Rómaborg
eins skrautleg og í Parísarborg, enda eru þau líka miklu
ódýrari. Rómverjar, þeir er þykjast vera meb betri mönn-
um, koma helzt í Café Nuovo á Via del Corso, en í
hverri götu eru minni veitíngahús, og þar sitja almúgamenn
og tala um landsins gagn og naubsynjar, því þótt prent-
frelsi sé ekki mikib í Rómaborg, í samanþurbi vib þab
sem víba er annarstabar, þá má almúganum standa á
sama, hann les aldrei neitt hvort sem er, jafnvel þótt
honum se gefnar bækur og ritlíngar, sem hvetja hann til
uppreisnar ámóti stjórninni, einsog þeir Mazzini opt hafa
reynt, en fullkomib frelsi hefir alþýban til ab tala, og
mundi engum manni haldast uppi í Parísarborg og víbar,
ab hafa þau orb um embættismenn og stjórn þeirra á
opinberum stab, sem opt má heyra á veitíngahúsum í
Rómaborg; og svo er alþýbu þar varib, ab þegar þeir
eru búnir ab ræba málib sín á milli, og láta í ljósi mein-
íngu sína, meb því, ab yrkja níbvísu um einhvern mann
og einhverja stjórnarathöfn, þá láta þeir optast þar vib
standa og hlægja ab öllu saman. Ab sönnu eru margir
skólar í Rómaborg, sem fátæk börn eiga kost á ab fá
kennslu í fyrir lítib eba ekkert gjald, en fólkib vill heidur
hljóbfæraslátt og saung, en skólalærdóm, og ef menn eiga
ab borga nokkub fyrir lærdóm, munu þeir heldur verja því
fb til ab skemta sér eitt kvöld á leikhúsi. — þó alit sé
ódýrt í Rómaborg, er þó einkum merkilegt, ab menn