Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 17
ALþlNG OG ALþlNGISMAL.
17
a& þau mál sem væri umboSslegs e&lis heyr&i ekki alþíngi
til. þá er hiir einmitt mælt fram me& því þessvegna, a&
þa& sé ekki löggjafarmál, enda erum vér í alla sta&i á
því, bæ&i a& póstgaungumáli& heyri alþíngi, og a& þíngi&
þurfi og eigi rétt á a& gefa þeim málum eins gaum, sem
eru umbo&slegs e&lis, eins og hinum, sem eru löggjafarmál.
þannig hafa or&i& miklir vafníngar um formspursmál
á alþíngi 1855, sem eru har&la merkileg og árí&andi, af
því þau eigi a& eins snerta mjög allar þíngskapareglur,
heldur og réttindi allrar alþý&u, þíngmanna og alþíngis
sjálfs. Bænarréttur alþý&u og uppástánguréttur þíngmanna
og alþíngis er a&alhyrníngarsteinninn undir þeim réttindum,
sem vér nú njótum og getum fengib a& rijóta. Grund-
vallarreglan fyrir þessu er sett í alþíngistilskipuninni, og
þareb bæ&i rá&gjafinn og konúngsfulltrúi a& lyktum skýr-
skota til hennar, sem von er, þareb hvorugur þessara
hefir vald á a& breyta henni í neinu, þá er allt undir
því komi& hva& tilskipunin segir, og hva& hún skipar fyrir
um þetta atri&i.
þær greinir í alþíngistilskipuninni 8. Marts 1843,
sem hér koma til álita, er 59. og 62. grein, og hljú&a
þær þannig:
„59. gr. Hver alþíngisma&ur má bera fram ttppástúngur á
þínginu, ef hann gætir þíngskapa allra, svo má hann og bera upp
atkvæbi til breytínga eba vi&auka á uppástúngum þeim, er fram
koma; leyfilegt er honum einnig a& ræ&a um öll þau málefni,
er á réttan hátt eru til umræ&u komin. Skal hann þar einúngis
fara eptir þeirri sannfæríng, er samvizka hans kennir honum,
um þab, hva& ver&a megi almenníngs heill til eflíngar, og þvf
má hann ekki láta kjósendur leggja höpt á sig me& neinum
fyrirskipunum. þó eiga innbúar kjördæmisins heimtíng
á, a& hann beri fram bænarskrár þær ebur kvartanir, er þeir
vilja fyrir alþíngi sé upp bornar, og mæli fram me& þeim, eptir
því sem sannfærfng hans er til“. — „62. gr. Nú vill alþíngis-
2