Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 103
alÞing og alÞingismal.
103
vér Íslendíngar höfum bezt séb afleiSíngarnar af þessari
reglu, og er líklegt afc alþíng láti sér annt um afc sporna
á m<5ti, ah farife verbi nú ab innleiöa hana á ný. þab
er aö vísu satt, aö sum af hinum almennu lögum eru þess
eÖlis, aí> vér komumst ekki undan þeim, t. d. lögum um
penínga, lögum um embættismanna skyldur, og svo er um
ýmislegt annaíi, ogþessvegnaþykir sumum þaö betra, aö alþíng
taki beint á móti þesskonar lögum, en ab þeim sé fylgt
í einskonar óþakklæti; en oss viröist, aö alþíngi sé nauö-
ugur einn kostur, ef þessu verÖur fram haldib, ab segja
þá nei vib öllum hinum almennu lögum, og láta heldur
stjórnina hafa þau fram í óþakklæti. Alþíng 1857 bar
sig upp undan þessari abferb vib konúng, og þab meb
mikilli samhljóban (15 móti 3), svo þab væri undarlegt
ef stjórnin héldi fram Iengur slíkri reglu, sem á svo
rángri skobun er bygb.
þab er alkunnugt, ab Island heíir um lángan aldur
verib útibyrgt frá allri veröldu, nema Danmörk einni;
þab er því ekki kyn, þótt vér höfum lítib átt vib abrar
þjóbir ab sælda. þegar konúngur gaf lausa verzlunina
á íslandi undan sjálfs síns einokun, og lagbi hana undir
einokun hinnar dönsku þjóbar, þá skýrbi rentukammerib
bezt og greinilegast frá, hver tilgángurinn var, meb þessum
orbum, sem þab ritabi til konúngs 29. Mai 1787:
„Tilgángurinn meb breytíng á verzlun þessari er sá, ab I s-
land verbi nýlenda í tilliti til annara Þjóba, en liati
svo mikib verzlunarfrelsi sem framast er mögulegt vib lönd
Ybar Hátignar (konúngsins) sjálfs.... þar af leibir fyrst og
fremst af öllu, ab ekki má leyfa nokkurri útlendri þjób ab
verzla á Islandi, og þab ríbur nú því meira á en ábur, ab
herba á því banni, sem er á móti verzlun vib útlenda, sem
verzlanin vib þá verbur bæbi hægari, og miklu skablegri en
á8ur, eptir ab þessi breytíng er á komin. þessvegna má ekki
heldur leyfa Islendíngum, ab hafa neina flytjandi verzlun til