Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 98
98
alÞing og alÞingismal.
útgjöldum ekki talinn meiri í reikníngum stjúrnarinnar en
6331 rd. 69 sk., en nú er munurinn talinn 12,153 rd.
34 sk., sem vér gátum fyr; er þó hvorttveggja árih mun-
urinn meí) minnsta múti. þú þetta sé ekki mikib gjald
fyrir konúngsríkií), þá getur þah munab um sífcir, þegar
þab fer allajafna hækkandi. og kröfur Islands vaxa, sem
von er til. En þarhjá eru margir danskir menn svo
drenglundafiir og sanngjarnir, afe þeir vilja ekki sitja yfir
sæmdum alþíngis, heldur láta þaS njúta sama rettar í
íslenzkum málum, einsog ríkisþínginu er veitt í dönskum.
þetta hefir nú ríkisþíngib tvisvar farib fram á, 1855 og
1856 (sbr. Félagsr. XVI, 18ð), og skyldu menn nú hafa
hugsab, ab ráfcgjaii vor hef&i lagt fram á alþíngi 1857
frumvarp um, ab alþíng skyldi hébanaf fá fjárhagsráb
fyrir íslands hönd, og ab ákvebib yrbi fast gjald árlega
af Danmerkur hálfu, ef þyrfti, auk þess sem Danmörk
borga&i kröfur þær, sem á væri fallnar af lslands hendi,
t. d. skúla-árgjald, þjúbjarbir. kollektu, mjölbætur o. s. fr.
þá hefbi málife ai) líkindum komizt á gú&an fút nú þegar,
og heffci án efa lángtum framar greidt fyrir stjúrnarbút-
armálinu, heldur en tafifc fyrir því. En í stafc þess afc
leggja fram slíkt frumvarp, sem bæfci Isiendíngar og Danir
gátu vænz.t eptir, kom konúngsfulltrúi fram mefc bréf frá
ráfcgjafanum, þess efnis, afc liann skyldi kvefcja alþíng til
„afc taka til íhugunar og segja álit sitt um, hversu afc alÞíugi
fyrst um sinn, Þángafctil fjárhagsfyrirkomulag Islands er komifc
í kríng, geti geflzt kostur á afc segja álit sitt um tekju- og út-
gjalda-áætlun Islands .... og sömuleifcis . . afc alÞíng skuli
segja álit sitt um spurnfnguna vifcvíkjandi hluttekníngu Islands
í útbofci til herflota konúngs, og sömuleifcis um Þafc, hvernig
koma skuli á slíkri tilhögun, ef Þ>ngifc fellst á úthofcifc."
1 stafc frumvarps varfc þá úr þessu konúnglegt álits-
mál, og er þarmefc þetta mikilvæga mál tafifc afc minnsta