Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 12
12
5. þlLFARSSKlP.
Eins er eg og í fyrra á því, að útvegur þessi
yrði landinu til frama og liags, ef f)að hefði orku
til að koma honum svo á fót, að menn gætu stað-
izt alla annmarka hans. jiess eru ljós dæmi, að
fjjóðir, sem eiga heima lángt frá Islandi, og árlega
sækja sjáfarafla hingað undir land, liafa talsvert
auðgazt á fieirn viðburðum, og liðið fió jiess á milli
bæði skipa tjón og manna. Nú ættu heimatökin
að verða oss hægri, en fijóðum fiessum lángferðir-
nar út híngað, og í raun og veru er fiað svo, en
kraptarnir eru minni hjá oss, fiví „auðurinn er afl
fieirra liluta, sem gjöra skal“. Meðan útvegur fiessi
er svona ómagnaður Iijá oss, fiolir hann ekki afla-
bragða hnekki, og fiví síður skipa og mannatjón,
meðan svo stendur á, að ekkert skaðabótafélag verð-
ar sett á stofn í landinu, og er jiví næsta liætt við,
að ef viðburðir fiessir verða fyrir miklum óhöppum,
muni fieir falla aptur um koll, eins og margar aðr-
ar stofnanir í landinu, meðan fátæktin er jafnan öðr-
um jiræði. 3>að f’ykir fiví næsta ísjárvert, að ráð-
ast í útveg Jienna, nema fiau efni séu fyrir, að fieir,
sem eignast vilja þilfarsskip og halda fieim úti til
veiðibragða, geti fiað skuldlaust, og hati jiar að auki
einhvern lifvænlegan atvinnuveg að grípatii, ef fiessi
misferst með öllu; og á meðan svona er ástadt,
verða fieir næsta fáir, sem geta lagt á stof'n við-
burði fiessa, jiví ekki er enn jiá nærri jiví takmarki
komið, sem lielzt ætti að vera, að margir menn í
sveit geingi í félag saman til að eíla útveginn, og
kysu sér nefnd manna til aö stjórna honum.
íþó ári þessu verði aldrei um of lirósað, að því
leyti sem árgæzka til landsins var frábær, og íiski-
geingd mikil upp i fiura landsteina, voru fió ógæft-
ir miklar til sjóar frá sumarmálum og til ársloka,