Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 92
92
ur, [>ví aðal-eyftileggíns; þeirra er svartbakurinn. Til
þessa liefir menn, enn sein koinið er, lítið eitt dreynit;
venjan og hégóinleg hagsmuna von af svartbaka
varpinu liefir vilt þeim sjónir, svo að svartbakur-
inn liefir látinn verið í sjálfræði miklu, aukast
og margfaklast, eins og nytsamur og óskaðvænn
fugl. Menn ættu þó loksins að fara að gefa gauin að
því skaðræði, er svartbakarnir gjöra’ æðarvarpinu,
þar sem þeir, auk alls annars óskunda, drepa mörg
jnísund únga á ári hverju, og hyggja jafnframt að
jivi, hve lítinn viðauka æðarvarpið þyrfti til að jafn-
ast við alt það, er svartbakiriurn verður talið til gild-
is. Eg vil benda á jretta með einu dæmi: ein svart-
bakahjón geta með eingu nróti gjört manni meiri
arð, en 5 æðarlrjón; en nú eyða svartbakar þessir
fyrir sig og únga sína um vorið ekki minna en 40
úngum, og munu þó mörg gjöra lángtum meiri usla.
Látum nú vera , að ekki kæmist nenra heift þess-
ara únga í varp, þó að þeir væru fríir fyrir árásum
svartbaka, það yrðu þó 20 æðarfuglar eða 10 hjón,
og gjöra þá svartbakar þessir helmíngi meiri skaða
en gagn, og þó er nú ekki litið til linekkis þess,
er úngadrápið gjörir kynfjölgun æðarfuglsins.
Margbreytt er meðferð sú, er menn liafa tíðkað
á svartbaka varpi; stundum hafa menn látið þáhalda
öllum fyrstu eggjúnum, stundum tekið fyrstu eggin,
og látið þá svo únga út, en úngana hafa menn tek-
ið, áður en þeir urðu fleygir, og hefir þó fjöldi kom-
izt upp á hverjiaári; því það er ekkert hægðarverk,
að leita þá uppi, og ná þeim í misjöfuu veðri út
um sjó víðs vegar; einstaka sinnum hafa menn reynt
að altaka undan svartbakinum hvað eptir annað; en
jiá hefir hann gjörzt að ílugvargi, og spilt mjög
varpinu. Já hafa menn tekið það til bragðs, að al-
taka undan honum framan af, en gjöra hin síðari