Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 99

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 99
99 mörg egg lifandi; ()ó verður þess vandlegaað gæta, að eggin séu jafnúnguð, þvi annars skilur æðurin ept- ir það eggið, sem minna er úngað, þegar únginn úr hinu egginu er stálpaöur orðinn. Séu alt kaldegg undir æðurinni, eru þau tekin, og látin önnur lifandi í staðinn, og gætt þess, að þau séu sem mest úng- uð; því menn vita ekki, livað æðurin kann að liafa setið leingi á, og sé, ef til vill, orðin of mögur til að geta úngað út eggjum, sem eru lítið únguð. jiegar mikil votviðri gánga, flytja menn að heiman hey í pok- um til að láta undir eggin, og utan um þau, þar sem vot- sainast, er. Skera má og upp þúfna-kolla, til að fylla upp hreiður-stæðin, ef vatn situr í þeim; síðan er búið um sem hægast undir æðurina. Aldrei má það lijálíða, þegaræðurfer af eggjum,að breiða dúninn utan um þau, svo kuldann leggi ekki inn í þau, því þá getur únginn dáið í þeim, ef æðurin kemur ekki fyrr en að nokkruin tímaliðnum á hreiðrið; það venurlíka fuglinná aðhlynn- íng mannanna. þeim er leita, ríður á að kunna nákvæm- lega að skygna eggin; er það gjört, þannig, að menn beygja góma vinstri handar að handarjaðrinum, svo að sjáist ígegn, siðan er sjónpípa þessi sett, fyrir aug að, og digrari endi eggsins borinn fyrir liana á ská, en hitt augað dregið í púng um leið, sést þá í egg- ið; sé það glætt og fult, er það nýtt; sé borð kom- ið á það, og farið að verða rauðleitt, er það farið að rotna (orðið setiÖ, stropað); sjáist æðar og augu, eða sé svartur baugur kominn, meiri eða minni, þá er eggið orðið úngað, o. s. fr.; sé baugurinn með gagnsæ- um blettum eða gulleitum, þá er eggið kaldegg. 3?eg- ar dúninn er tekinn framan af varpi, erbezt að gjöra það á þann hátt, að þegar menn taka upp hreiðrin, og greiða þau í sundur, taka menn þann dúninn, sem í miðjunni er; því þegar æðurin verpur, reytir hún gras og inosa utan um fyrstu eggin, og verður það 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.