Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 99
99
mörg egg lifandi; ()ó verður þess vandlegaað gæta,
að eggin séu jafnúnguð, þvi annars skilur æðurin ept-
ir það eggið, sem minna er úngað, þegar únginn úr
hinu egginu er stálpaöur orðinn. Séu alt kaldegg
undir æðurinni, eru þau tekin, og látin önnur lifandi
í staðinn, og gætt þess, að þau séu sem mest úng-
uð; því menn vita ekki, livað æðurin kann að liafa
setið leingi á, og sé, ef til vill, orðin of mögur til að
geta úngað út eggjum, sem eru lítið únguð. jiegar
mikil votviðri gánga, flytja menn að heiman hey í pok-
um til að láta undir eggin, og utan um þau, þar sem vot-
sainast, er. Skera má og upp þúfna-kolla, til að fylla
upp hreiður-stæðin, ef vatn situr í þeim; síðan er búið
um sem hægast undir æðurina. Aldrei má það lijálíða,
þegaræðurfer af eggjum,að breiða dúninn utan um þau,
svo kuldann leggi ekki inn í þau, því þá getur únginn
dáið í þeim, ef æðurin kemur ekki fyrr en að nokkruin
tímaliðnum á hreiðrið; það venurlíka fuglinná aðhlynn-
íng mannanna. þeim er leita, ríður á að kunna nákvæm-
lega að skygna eggin; er það gjört, þannig, að menn
beygja góma vinstri handar að handarjaðrinum, svo
að sjáist ígegn, siðan er sjónpípa þessi sett, fyrir aug
að, og digrari endi eggsins borinn fyrir liana á ská,
en hitt augað dregið í púng um leið, sést þá í egg-
ið; sé það glætt og fult, er það nýtt; sé borð kom-
ið á það, og farið að verða rauðleitt, er það farið að
rotna (orðið setiÖ, stropað); sjáist æðar og augu,
eða sé svartur baugur kominn, meiri eða minni, þá er
eggið orðið úngað, o. s. fr.; sé baugurinn með gagnsæ-
um blettum eða gulleitum, þá er eggið kaldegg. 3?eg-
ar dúninn er tekinn framan af varpi, erbezt að gjöra
það á þann hátt, að þegar menn taka upp hreiðrin,
og greiða þau í sundur, taka menn þann dúninn, sem
í miðjunni er; því þegar æðurin verpur, reytir hún
gras og inosa utan um fyrstu eggin, og verður það
7*