Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 52

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 52
f>að ei' niála sannast, að eingin vörutegund ev eins óaðgeingileg og illa vandað fiður, einkuni kofna- fiður1; það er að sönnu lögboðin vara, en suniir hverjir kaupmenn eru þegar hættir að kaupa það, en aörir, sem við því taka, borga það litlu verði, eins og vænta má, því eingin vara er jafnléleg og nýtt fiður, eins og það er þrásinnis af hendi látið; þegar það er reitt af hálfþurrum eða alvotum fugli, lirúgað svo saman öllu í eitt, bríngufiðri og bakfiðri með vængjafjöðrum og „hýi“ því, er utan á þeim fuglum situr, sem ei eru fullþroska orðnir; þó tek- ur fyrst yfir, þegar í fiðrið er látið slæðast heilir vængirnir með öllum beinunum og Iioldi; því þegar þetta kemur í fiðursafnið, úldnar það þar og maðkar í sundur utan af beinunum. I fiður þetta kemurai- armikill hiti, eins og í illa þurkað hey, og þar á ofan bætist einhver bin mesta úandi maökaveita; verður maðkur þessi svo mikill, að hann skríður um alt húsið, sem fiðrið er í ; og það jafnvel út úr tvíbytnu - tunnum; þá kemur og i fiður þetta ólykt mikil, er leggur iit frá því á alla vega, og veitir bæði seint og tregt, að koma henni úr íiðrinu aptur; því þó hita vellan fari úr fiðrinu, eptir tvo eður þrjá stórstrauma frá þeim tíma, því var lirúgað sam- an, helzt lyktin í því eingu minni, jafnvel að ári liðnu, og þó fiðrið sé þá svo þurt orðið, að þaö sé álitið fært til að láta það í sængurföt, loðir æði leingi sami óhollustu eymurinn við þau. Nokkrir kenna þetta óvöndun þeírra, er reita fuglinn, þegar meltan (er alment er kölluð „spýa“) upp úr hálsi fuglsins fer saman við fiðrið; en þó þetta sé varazt, verður samt ei umflúin ólyktin úr fiðrinu, svo framarlega 1) Á Vestfjörðum eru lunda-úngar nefndir „kofur“; en í Vestmannaeyum og viðar annarstaðar „pysjur.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.