Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 73

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 73
73 bera hér blóm fiessi, og getur þó uppskeran orðiö allsæmileg. Jað er ekki hægt hér í landi að greina Ijós merki þess, nær aldini þessi eru fullsprottin, því óáreiðanlegt er það, sem útlendir taka mark á, að þá séu kynkvislingar fullþroska, er eplagrasið visnar, en hér getur skeð, að stórviörif, og, ef til vill, mikill sólarhiti, að eg "ei tali um næturfrost, olli þvi, að gras þetta visni og fallijað miðju sum- ri, og upptöku - tímann ber hér optlega að, áöur en epli eru fullvaxin, því ei má þessu leingur fresta, en þángað til að köld Iiaust- og vetrar - veðrátta tekur að hreifa sér fyrir alvöru. 5að er ánægjulegt að sjá yfir velhirtan eplagarð, þegar grasið er alt blómgvað, og það þekur garð- inn upp að veggjabrúnum; veitir það von um rík- uglegaluppskeru,, sem svo er arðsöm, að hæglega má sá, er hefir þá heppni, er optast verður samfara góðri hirðíngu og meðferð á eplagarðinum, telja upp á að fá tveggja korntunna verð af eins kvartils út- sáði, og getur þannig sparað sér hin miklu kostn- aðarsömu kornkaup. En eg læt hér nú staðarnema 1. þætti, og óska liann verði lesenclum eins vel að skajii, og hvetji þá til jarðeplaræktunar, eins og mér skal Ijúft að semja framhaldiö, vinnist mér ald- ur til, ef eigi koma aörir fram, er gjöra það betur. 3. ÆÐAlt VARPIÐ. 3>að mun vera óliætt að fullyrða, aö einginn bjargræðisvegur geti náð nokkurri fullkomnun til lilítar, nema því að eins að þeir, sem stunda hann og reyna, veiti honum umhugsun og eptirtekt, og beri sig saman um, hversu hann verði bezt aukinn og end- urbættur, og sjái svo um, að hugsanir sínar, tilraun- ir og árángurinn af þeim deyi ekki algjörlega út með sjálfum þeim. Nú er víst um það, að ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.