Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 64
64
nefndum garðyrkjumanni, Hans Vilhjálmi Lever á
Akureyri, og síðan ýinsum merkismönnum í norður-
lancli. 3?ó að nú norðlendíngar, meðan á 7 ára stríð-
inu stóð, og fram af þvi, kæmust betur og betur að
raun um, bversu vel jarðepli geta sprottið á Islandi,
komst sá kurr á kreik lijá alfiýöu í liinum öðrum
umdæmum landsins, að þau mundu ei geta vaxið
að nokkru ráði á suöurlandi og vesturlandi, og svo
er að sjá, sem séra Bjarni sé sömu trúar í Verð-
launariti sínu, bls. 34—35. Eg neita því ekki, að
norðurland og norövestur liluti vestljarða sé betur
lagað til jarðeplaræktar, en þau héröð, sem mæta
miklum og áköfum rigníngum, því þær þýngja og
þétta um of jörðina. Aptur hlýtur kuldi norðan fram
með landi, og þegar baíisvindar með frosti vilja til,
að linekkja vexti jarðeplanna. Nú þykist eg vita,
að sunnanvert á landinu sé að öllum jafnaði meiri
sólarhiti á sumardag, og veðurbækur þaðan, sem
nýlega er farið að semja, sé eg að benda til þess,
þá þær eru bornar saman við enar fáu, sem til eru,
á vestQörðum; en það er víst, að jarðepli vaxa því
betur, sem garðar þeirra liggja betur við sólu. Sann-
færður þykist eg um það með sjálfum mér, að all-
staðar þar sem eg þekki til fyrir noröan, vestan og
sunnan (á austurlandi er eg ekki með öllu eins
kunnugur) geti jarðepli ræktazt vel, þegar eg undan-
skil einstöku ár, svo sem 1 af20aö öllu samantöldu.
2. Jcirðlagið.
Ekki hagar ætíð svo jarðlagi, að menn geti bæg-
lega feingið ena hentugustu jörð til að sá jarðepl-
um; þó skal ætíð svo tilhaga, að belzt sé þeim sáð,
þar sem minnstur er vatnssúr í jörðu, og ei er of
nærri kaldavezluvatni, moldin lyktargóð, smekkur