Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 44

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 44
44 ur mínir höfðu lofað að gefa út á prenti ritling, sem ekki vaeri minni en 6 arkir að stærð , og átti örkin að vera á 4 sk. við þann, er fyrir fram lofaði að kaupa ritið; nú varð ritið með titilblaði og töflum að öllu samantöldu nærhæfis 8 arkir, þess utan létu húsbændur mínir festa arkirnar saman og nam það þrem skildíngum á hverju riti, svo nú gátu þeir ekki vel farið skaðlausir af að láta nrig ferðast fyrir minna kaup en 36 skilcl. Af því nrér var svo vel tekiö í fyrra tel eg vist, að húsbændur mínir ætlist ekki til að neinn af þeim senr hýsir mig framvegis, þurfi að borga meira en 4sk. örk hverja, né heldur telji til skuldar hjá kaupendunum fyrir það, þó að örk- unum sé tylt saman í kápu, því ekki munu þeir vilja að fáeinir skildíngar olli þvi, að nrenn neiti mér hýsíngar. B. Mér þykir nú ekki von á, að það geti ver- ið minna, því fæstar niunu þær nýar bækur koma út á prenti, sem ei kosti meira en svo, að örkin í þeim sé seld á 4 sk., þegar eg undanskil alþingis- tiðindin, sem eru enn minna verði seld, þó jtyki mér einna dýrast seld bæði kvæðin hans Jónasar sál. Hallgrímssonar og hans Bjarna amtmanns Thór- arensens, sem kosta livor um sig 1 dal, og mun þá verðið á öðrum kvæðunum verða nálægt 6 sk., en 8 sk. á hinum, hver örk, þó bandið sé að nokkru mat- ið, veit eg til, að veröið á þeim aptrar mörgum frá að kaupa þau, og er þaö sannur skaði bæði fyrir þá, sem vilja lesa þau og líka fyrir útgefendurna sjálfa, því marga hefi eg heyrt segja, að því betur væru þeir íhaldnir, sem gefa bók út á prenti, sem fleiri yrðu til að kaupa hana. G. Satt er það, að kvæðabækur þessar munu vera dýrar, en þar er líka, hygg eg, keypt meira en pappírinn eintóinur, og því hugsaði eg margir mundu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.