Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 94

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 94
94 um og eggjum, livar sem hafa fundizt, eður gjöra þau að kakleggjum. Ósjaldan koma og máfar til ey- anna, og gjöra æðarvarpinu óskunda, bæði með {>ví að stela eggjunum, og líka farga þeir æðarúngunum, J»ó þeir sé livergi nærri eins absúgsmiklir og svart- bakar; en jmr j)eir verpa i fjöllum uppi, erekkiauð- velt að ná til þeirra; únga sína munu þeir og ala mestmegnis á skelfiski. J)á vitjar valurinn líka ey- anna, og er næsta þrálátur, drepur liann æðurnar á hreiörunum; en fugla auðveldast er að skjóta hann, því hann er spakrar náttúru, af hræfuglum til.1 Af því, er eg hefi skýrt frá hér að framan, er Ijóst, að vel á við æðarfuglinn orðtækið: „margur er kviks voðinn“, og öll líkindi eru, þó æðarfuglinn eigi ervitt með að Qölga, þar sem hann á þvilíka ó- vini, refinn, örnina, lirafninn, svartbakinn, auk ann- ara, þó að einginn þeirra sé eins skæður, hvað kyn- fjölgun æðarfuglsins snertir, eins og svartbakurinn; því refurinn er optast unninn, áður en hann gjörir mikiö tjón; örnin drepur ekki nema einn æðarfugl í einu, og opt fer hún svipferðis; úr þjófnaði krumma má mikið bæta með ríflegri eggja eptirgjöf; en á æðarúngadrápi svartbaksins er einginn hemill; því opt gleypir hann 4 og 5 únga í einu, og það nokkrum sinilum á dag, þegar hann þarf fyrir únga að draga. En eins og nauðsynlegt er, að mínu áliti, að allar til- raunir séu gjörðar, til að eyða óvini þessum, eins hygg eg sjálfsagt, að ekki megi eyða að mun einni tegund þeirra, nema hinum sé fækkað jafnframt líka; annars er liætt við, að miður fari, en skyldi, efmik- ill mismunur kemst á jöfnuð þann, er augsýnilega 1) iþað mun vera ílestra venja, að hrella Tjaldinn ekki um of, þar sem hann verpur í varplöndum; því ekki sparar hann, að því leyti sem hann orkar, að lemja gripfugla frá hreiðri sínu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.