Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 15

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 15
og vissu ekki, livert leita skyldu til að fá nauðsynj- ar sínar, sóktu (>á nokkrir til Flateyar, ()ó lítið bætt- ist þar'úr jjörfum þeirra, því uin það leitið og nokkru á eptir var þar vöruskortur mikili. Svo ermælt, aö verzlunarmenn í Stykkishólmi liafi ekki veriö þeim hýrir í horn að taka, neitað þeim um korn, kaffe og ýmsar nauðsynjar, nema með afarkostum, t. a. m. eina tunnu af matvöru út í 50 til 100 dala reikníng; en í byrjun lesta bættist svo úr vandræðunum, að einn lausakaupmaður kom frá Reykjavík á Stykkishólm, er það og sögn sumra, að rétt áður hafi verið liaft á oröi, að kornvara mundi verða þar á 14 dali, og aptur ull og tólk tekin 2 skild. minna hvert pund, en varð eptir það. Við komu lausakaupmannsins varð alment sölulag í Stykkishólmi á rúgi og mjöli 13 dalir tunnan, en á grjónum 16 dalir; og sagt .er, að sama verölag liafi verið á Búðum, og kemur þó þángað einginn lausakaupmaður. Til Flateyar kom samilausakaupmaðurinn, sem þángað hefirkomið upp í mörg ár, hafði hann selt í Reykjavík í meira lagi af nauðsynjavörunni, þókti því um tíma vera hörg- ull á mörgu, allra helzt af því, að mikill hluti af útlendum vörum annars fastakaupmannsins fórst al- gjörlega með skútu nokkurri (á leiðinni frá Kaup- mannahöfn), er hvergi hefir fram komið; var rúgur og mjöl selt þar þá á 14 dali tunnan, en grjón á 16 dali, þar til síðla á kauptiðinni að nokkuð af korn- faungum og annari nauðsynjavöru bættist í annan kaupstaðinn þar, og var þá rúgur og mjöl selt á 13 og enda 12 dali, og verður því, þegar á allt er litið, meðalverðið á rúgi og mjöli í Flatey, nær 13 en 14 dölum tunrian; en lausakaupmanninum kenna menn um, að 12 dala verðlagið varð þar ekki strax á rúgi og mjöli. I Ólafsvík er sagt að rúgur og mjöl hafi verið selt á 14 dali, en grjón ál6ogenda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.