Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 69

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 69
! (jí> mykjci er þessu næst þegar hún er forn orftin, þó á áburðurþessi betur við kályrkju en jarðeplarækt, því bann feitir jörðiria vel, og er að því leyti góður jarðeplum, sem bann ollir því, að jörðin þiðnar fyrri að vorinu; og er vel fallið að gerðislandið sé feitt, því þeir sem kályrkju stunda, ættu árlega að skipta um jaröeplabeð, og sá káli á víksl við þau, því ella verður að auka áburði i jarðepla garða til muna yfir það, sem áður var sagt, þar að auki eyðist illgresi úr görðum manna með þessuni bætti, því arfi befir trauðlega viðnám í jarðeplareitum, þegar þau njóta réttrar ræktunar, og þeiin er hreykt,, eins og síðar verður getið. Til áburðar í jarðeplagarða og til moldarauka má enn fremur nýta allskonar sorp, líka þánr/ og því um líkt, ef það er borið í garða að haust- inu. Einnig er gott að lífga inold garðsins með ann- ari nýrri, sem tekin er úr gömlum, þurum þúfum og nióum, og grasrætur hennar muldar og greiddar vel í sundur. Ættu menn að leggja alla alúð á, að auka áburð sem mest, eins í garðana og túnin, því ein- mitt eptir því fer uppskeran og frjófsemi jaröar. <S. Kynmœöur, kynkvíslíngar. Jaröepli þau, sem til æxlunar eru ætluð, og eg kalla kynmœöur (en epli þau, sem út afþeim tímg- ast, kalla eg kynkvíslínga), er hentast að taka úr vetrargeymzlustáð þeirra um sumarmál, og láta á lopt eða í trog, bvert út af öðru í röð, og þekja of an með velþuru heyi á svölum stað; líka máleggja þau í ílát bvert upp af öðru, og bafa þnrt hey á milli bvers lags, eiga þau þannig að liggja þángað til jarðlögð eru, en þá þurfa þau gætilega meðferð, að ei meiöist ángar þeir, sem þá eru vaxnir út úr þeirn tveggja þumlúnga lángir jafnaðarlegast, þó stundum bæði styttri og leingri, og á að leggja þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.