Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 105

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 105
105 iiiu, og í annan stað er fietta hvergi nærri sá tví- verknaður, er sumir kunna að ætla, því hroðatlún er ekki vel hristur, mínki liann ekki að tveirnur frriðj- úngum, og er það undra lettir, að þurfa hvorki að heita, melja né hrista tvo hluti dúnsins. Hreinsunar aðferð sú, sem nú er farin að tíðk- ast hér í sveit, á dúninum, er þegar' orðin með fernu móti: Hina fyrstu tel eg þá, er við er höfð á bezta dúninum. Menn breyskja hann sem bezt veröur móti sólu, kefla hann siðan1 og hrista samstundis, tína 1) J>að eru að eins nokkur ár, síðan menn fóru að taka það upp að kefla dúninn, því áður var liann malinn milli handanna; og svo ófullkomið sein verkfæri það enn þá er, sem aiment er til þess haft, sýnir það þó nógsamlega, hvað handamalníng spillir dúninum. Verkfæri þetta er sívalt kefli hér um liálf al- in að leingd, og ekki digrara, en svarar hálfum öðrum þuml- úngi að þvermæli; handa kefli þessu er smíðuð hæfileg keflis- fjöl (yfirkefli), hér um álnar laung og hálf alin að hreidd, er hún með tveimur handgripum ofan á, og höfð úr sem þýngstum við, eða að öðrum kosti þýngd með járni, hlýi eða öðru; fyr- ir keflíngarborð er höfð slétt hurð, kistulok breitt, eður ann- að þess háttar, og haft svo hátt, að inaður geti neytt afls við það, án sérlegrar bakraunar; nú er lítilfjörlegri handlínu vafið utan um keflið, og því svo velt aptur á hak og áfram ineð keflisfjölinni um kellíngarborðið, melst þá dúninn hæði undir og ofan á keflinu; strax og dúninn atlagast, er keflinu sinokkað úr, og dúninn undinn upp á aptur, og þá stundum hristur upp uin leið, en ávalt ruslinu sópað frá, er úr honum hrynur, og þessu er lialdið áfram, meðan í honum melst; verður dún þessi allur seigari og hetri í meðferð, en sá, seni malinn er á milli handanna, því keflið melur fyrst stærstu hnútana, svo þeir ná ekki að skemma dúninn, í stað þess að þeir meljast seinast undir höndiimim, en mjög er hætt við, að linustu stráin molni ekki nógu smátt undir keflinu, þvt þau leggjast flöt ineð því;
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.