Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 62

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 62
62 komnir, aö |ieii' liafa ekki ójiokka á gavðyrkjunni, heltlur eru þeir farnir að liugsa nokkuð gjörr en áð- ur um hana, og vilja lieyra um hana talað, og {>yk- ir vel hlýða, að reynt sé að hafa not hennar. Merki þessa má lielzt sjá, þegar svo her undir, að á korn- vöru er skortur í búum inanna, og hún er annað- hvort ófáanleg, eins og þegar styrjaldir þjóðanna hafa setið mönnum fyrir aðflutningum hennar, eða hún hefir óbærilega dýr verið, eins og núna í ár; hefir þetta enda vakið athuga manna á, livort ei mundi garðyrkja að talsverðum notum verða, jafnvel þar um landið, sem jörðin er grýtt og hijóstrug, moldarlitil og votlend, vindar og kuldar miklir, en túnin svo lítil, að ekkert má af þeim til garða klipa. Og af því eg er einn af þeim, sem laungu er kom- inn á þá trú, að garðyrkja muni með góðri alúð geta vel tekizt á Islandi á flestöllum árum, hefir mér hugkvæmzt, að eg eigi að gjöra hið sama, sem hinn frægi úngi íslendíngur Baldvin Einarsson, þeg- ar ættjarðarástin skaut lionum í brjóst, um leið og hann skoðaði garðyrkju Levers verzlunarmanns á Akureyri, þessari hugsan: „farðu og segðu bræðr- um þínuni, að jörðin þeirra sé frjófsamari, og him- inbeltið hagsælara, en þeir ætlaBt. ]þó eg finni glögt, að eg sé mörgum öðrum miður fallinn til að geta þetta, vil eg þó ei lilífa mér við þessu, meðan ekk- ert birtist frá þeim, er betur geta, og það því lield- ur, sem nokkrir merkismenn liafa mælzt til, að Gest- ur hefði þesskonar ritlíng í för með sér; ekki ætla eg samt að tala um sjálfa kályrkjuna að svo komnu, þar eð margir hafa áður um liana ritað1 2; eg vil að eins íara fáeinum orðum um jarðeplarœkt, því þar um 1) Ármann á alþ. 3. árg. bls. 72. 2) Ármann 3. árg. bls. 27—28.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.