Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 78

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 78
78 inum visirinn. Munur er á, livafi æðurnar sitja leingi á eggjunnm, eptir þvíhvernig viðrar; þvi í kuldaveö- urátt þarf æðurinn mánuð til að klekja út úngunum, en góðum mun skernur er hún að því í hlýviðrum, þegar líður á vor. Sjaldan fer æðurin af lireiðri, þegar hún er fullorpin, en þegarhún gjörir það, ann- aðhvort til að baða sig eða drekka, breiðir hún dún- inn vandlega yfir eggin; því meir sem eggin únga, þess spakari verða æðurnar. ðleðan æðurin situr á eggjunum, hýrist blikinn optast við hreiðrið, þángað til að líður undir útleiöslu, fara þá ílestir þeirra að verða mjög lausir við, og að lokunum yfirgefa þeir alt saman, æður og únga, eru þá margir þeirra bún- ir að skipta litum, og orðnir svartari á vængjum og baki, en áður, safnast þeir þá í stóra hópa, og loks- ins fara þeir burt úr Breiðafiröi, og ljalda þá um messudagaleitið suður fyrir Snæfellsjökul; þó verða geldirblikar allitir og hálflitir eptir upp til fjarða, sem halda þar kyrru fyrir alt sumarið. Jegar hausta tekur, koma blikarnir, og safnast saman á vanalegar vetrar- stöðvar; þángað koma og æður þær, sem mist liafa úngana, sem ermesti hlutinn, liinar halda sig rneðúng- unurná eyasundum. fegarlíður að vori, fer fuglinn að nálægjast varplöndin, eru þá ætið íleiri blikar, en æður, sem ollir þá og endrarnær ósamlyndis mikiis, skiljast þá æðurnar, sem áður er sagt, frá úngunum og gipta sig, verpa þessar æður seinna en þær, sem koma giptar að varplandi. Eptir hlýviðra - vetur verða íleiri blikar ógiptir á endanum, en eptir frosta- vetur, og ber það til þess, að þá farast fleiri æður, sem verða gripfuglum að bráð, er þær hafa næði, vegna ísanna, að vera við löndin. Menn hafa og tekið eptir því, að betri veröur dúntekjan eptir frosta vetur, en hlýviðrasainan, því ætin til djúpanna eru kostabetri, en á eyasundunum, svo fuglinp verður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.