Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 81

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 81
S1 föstum, ráku þeir endann á {)eim niður íjörðina, og báru svo grjót að, eða þeir stöguðu út af þeim, festu enda - stög á inilli þeirra, og bundu á stög þessi alla vega litar pjötlur og dulur, svo aö alt yrði sem liræðilegast fyrir hræfuglana, en sem skríngilegast og nýstárlegast fyrir forvitni æðarfuglsins, er ineð spekt og ánægjuhefir umferðina undir jiessum aöbúnaði. fiessi varnar- og aðbúnaðar-aðferö varpsins, er eg hefi nú skýrt frá, er viðhöfð allstaðar, jþar er menn leggja alúð á að koma að varpi, auka það eð- ur friða, séu varphólmarnir fáir og ekki mjög stór- ir. En ótækt er að koma slíku við til hlítar, þar sem varplönd eru mörg og víölend, og verður æðarvarp- ið þess vegna, ásamt öðrum kringumstæðum, lángt um strjálara og ókyrrara í þeim, og spillist einatt af gripfugla árásum. Tekið hafa menn með góbri lieppni það ráð, að fá ham af skotinni örn, og sett liann útþaninn á hræðu, og hefi eg vítað hann betri, en margar hræður, og ekki munu ainir koma þar nálægt, er þær sjá hann , en æðarfugl verður aungvu óspakari. Hinn hentugasti tími til að búa til hreiður er, þegar fuglinn erfarinn að elska, {). e. liænast að varp- lönduin og vappa upp; en liræður eiga að reisast, þegar fugl er alkominn að varplandinu, áöur en orpinn er til muna, og takast niður ásamt öllum þess liáttar að- búnaði, í síðustu leit, jþví armars venjast gripfuglar hér um kvartilslaung, og reisiþumlúngur a5 gildleika; á hana eru til beggja enda spaðar svo iagaðir, að undnir séu til hálfs við það, að hvor standi þvert við annan; síðan er borað gat á miðjuna, og þar í látinn járnhólkur, og vindflugan fest á hræðuna með nagla, sem geingur gegnum gat þetta, er sé svo höfuðstór, að ekki geti smokkazt í gegnum hólkinn. Enafþvíað vindflugan getur ekki snúizt, nema undan vindstöðu, mætti setja vindhana - spjald á hræðuna, og festa relluna framan í það, jþví þá snyrist hún, af hvaða átt sera væri. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.