Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 2

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 2
2 hlóí'm vörzlugarða op; rnörg útilnis, fóru til grasa, eins og á vordag, og fraf> ekki einu sinni efia tvis- var, heltlur allviða 12 og 14 sinnum, enda varþetta hægðarleikur, ]>ví hvort heldur vindurinn stóð frá < norðri eða suðri, voru jafnan jjýður, en optar var jtó sunnan-átt aðalveðurstaðan, en sjaldan hægviðri eða logn, sem olli því, að sjógæftir þóktu nokkuð við bágar, þó bar mest á því að liönunt Páskurn, þvi þá urðu útsynningar skakviðrasamari og magn- aðri. Fyrstu sumarvikuna var eins og veturinn risi á fætur eptir æfilok sín, brunaði hann þá með afar- ntiklum norðanveðrum, köföldum og frosti, ýmist fram af eba framan í hvern fjallatindinn, eptir því sem á landslagi stóð. Eptir þá viku héldust unt- hleypingar og ókyrrur, úrfelli og rigníngar öðruhverju fram eptir öllu vori, og lá nærri, að ílla nýttust sjó- faung, dúnn og eldiviður, og þó að suntarið yrði notasælt, og gróður kænti furðu fljótt á jörðina, af þvi hún var öll þýð ttndan vetrinum, niátti sarnt kalla þerrileysu-sumar. Allt um það náðu Vestfirðíngar niestum liluta lteya sinna í hlöður og heystæður skemdalitlum *, því þerridagar kontu í bili, t. a. m. 24. og 31. Júlí-mán., 5. 6. og 7. og tvo ena síðustu daga Ágúst-mán., og tvo fyrstu daga Septentbers, og fáeina daga í sama mánuði, en leið þó jafnan 1) y>ó varð raönmnn á, af því þerridagarnir voru fáir, að hirða heldur tljótt hey sín, og kom því víða hiti í þau. jjað er næsta fáheyrt liér vestra, að eldur kvikni í heyum; það varð í sumar á einum bæ í Tálknafirði í Barðastrandarsýslu, að loga Iaust upp í garðheyi einu; þó brann það ekki til ösku, nema um miðjuna, því mælt er, að þegar menn urðu eldsins varir, gripu þeir til verkfæra og mokuðu í ákefð öskunni frá sér til beggja hliða heyinu, og gátu þannig varið báða endana frá bruna. Heybruna-fregnir hafa og horizt hæði úr Dala- og Snæfellsness eður Mýra-sýslum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.