Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 50

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 50
50 uni kaupnvjnnum landsins söguna; aptur er eins og kaupmennirnir á Vestfjörðum hafi orftið fremur út undan, og munu flestir, sem kunnugir eru verzlun- inni syðra og vestra nú og að undanförnu, og })ar lijá Iiafa lesið verðlagsskrána í Gesti í fyrra, geta sannfærzt um, að svo sé; j>ar að auki vona eg svo góðs til Gests, að liann lýsi verzluninni á Vestfjörð- um í sumar svo greinilega og hliðdrægnislaust, sem unt er, og mun {>á Reykjavíkurpóstinum verða tor- sókt að leiða rök að því. eeað opt hafi pað hrunn- ið við vestra, að vöruverð hafi par lakara orðið, en annarstaðar á landinu, or/ að rúgtunnan hafi par verið alnnent sehl á 14 dali í sumar er leið, og pcið alt fram á Októbermán. og vcrðlag á öðr- um nauðsynjum farið par eptir.,, En af því mér er fremur lilýtt til Reykjavíkurpóstsins, rennur mér til rifja, að honum skuli hafa svo mjög skjátl- azt í þetta sinn, og finn eg mér því skylt að geta þessa við hann, því svo er að sjá, hafi ann- ars nokkrir fært honum þessi verzlunartiðindi, að vestan, sem þeir liafi ekki verið nógu áreiöanlegir sögumenn, eða þeir liafi boriö ofmikinn kalaíbrjósti til kaupmanna þar. Mér hefir því hugkvæmzt að biðja útgefendur Gests Vestfirðíngs, að lofa honum að færa póstinum þessi orð mín, svo hann geti, þeg- ar hann í annað sinn, af eintómri föðurlands ást, fer að segja þesskonar sögur úr fjórðúngum lands- ins, varazt víti þau, að hniðra þeim um of, er liann ekki œtlar sér að hrósa, eða að bera of vel sög- una hinum, er hann ekki má hniðra. Kaupmaður vestra, er líka hefir verzlað í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.