Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 77

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 77
orðna fuglinum smáskelfiskur lostæt fæða, og lifa á Iionum mestmegnis. Meðan úngarnir alast svona upp, týnir margur talinu; því bæði verður þeim að tjóni vatnsleysi í þurrviðrum og hvassviðrum, oglíka tínir svartbakurinn |iá, máfurinn og lirafninn, svo þeir fækka óðum. Mjög leingi eru úngar þessir að ná fullorðins vexti, einkum að fiöri og vængja stærð, og margir geta þeir ei flogið fyrir vetrarkomu, og má af því ráða, að fugl þessi muni gamall verða. Opt fylgja mæðurnar úngunum allan veturinn, þáng- að til þær gipta sig aptur, um og eptir sumarmál, þegar hinir ógiptu blikar koma að eyunum; halcla úngarnir sér þá í hópum, og eru ávalt utan við; þekkj- ast þeir á dökkva litnum, sem á þeim er, en eing- inn mismunur sést um þessar munclir á lit úngu blikanna og æðanna, og ekki fyrri en um sama leiti og útleiðslan var árið áður; koma þá hvítir blettir þar á, sem blikarnir hafa eöli til að verða hvitir. Jiegar líður á varp, sjást þessi úngviði opt meöal fullorðins fugls, eru líkindi til, að eptir því sem úng- inn er snemmklakinn vorið fyrir, eptir þvi muni þess- ir livítu blettir stórir vorið eptir; af þessu er og auðsætt, að ekki kemur æöarfuglinn í varp ársgamall, eins og margir aðrir fuglar, er menn þekkja, þó stipt- amtmaöur 0. sál. Stephensen hafiþáætlan; því ald- rei hefi eg séð hálflitan blika fylgja æður, en siður vinast, og hygg eg það sennilegast, að æðarfugl fái ekki æxlunar-eðli fyrr en á þriðja ári. Varptími æðarfuglsins er að nokkru leyti undir veðráttunni kominn, þó er hann venjulegast frá sumarmálum til messudaga. Jegar veðrátta er köld, verpur fugl- inn seinna, en fyrr í votviðrum; hæst er varp opt- ast fyrir og um fardaga. Af þessu eðli fuglsins leið- ir, að komi frost og norðan-átt í miðju varpi, tek- ur fyrir það, og segja menn, að þá visni upp í fugl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.