Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 87
87
arnir, þ. e. þær sem staftnæmast í varplöndum, eða
í grend við þau, og verpa f>ar; liinar nefnast flur/-
arnir, f). e. f>ær, sem koma að, annaðhvort frá fasta-
landinu eða öðrum stöðvum sínum og fljúga yfir
varplöndin, nema þar staðar leingur eða skemur, og
gjöra þar meiri eður minni skaða. Að verja smá-
varpeyar og hóhna fyrir þessuin illúðlegu morð-
gömmum, er tiltækilegt, með varnar- og aöbúnað-
ar aðferð þeirri, er á undan er tilgreind; en eing-
inn mannlegur kraptur megnaraö verja til hlítar víð-
lend varplönd og hálend fyrir þeim. Ýmsar tilraunir
liafa menn gjört, og hafa þær mjög misjafnlega gef-
izt. Hvað lireiður-örnunum viðvíkur, liafa menn
brent upp hreiður þeirra með öllu saman, og viljað
þannig styggja þær á burt; en svi liefir reyndin opt-
ast á orðið, að þær hafa þá gjörzt að ílugvörgum,
stygt fuglinn og drepið, og spilt varpinu, því aö
svartbaka sægurinn flýgur á eptir, og t'ínir eggin úr
opnu hreiðrunum, en tætir dúninn út um alt. Menn
liafa skotið þær, liefir þá sjaldnast náðst nema önn-
ur, hin hefir þá stundum fælzt á burt, einkum
hafi makinn frá verið skotinn í lopti, því við það
er, eins og meiri felrntur komi að þeiin fuglinum, er
eptir lifir; en eg hefi líka vitað þess dæmi, að skot-
in liefir verið örn við hreiður á klettum, og varð
sá ávöxturinn, að sú, er afkomst, eyddi með fjór-
um öðrum, að viku liðinni, tveimur eyum og liálfri
að auki svo algjörlega, að hvorki sást æður, egg eða
skurmur, og var það aumkvunarverð sjón. j>.í liafa
menn tekið það til bragðs, að láta arnir únga út í
varplöndum og ala upp annan úngann, þángað til í
endalok varpsins, ' og svo óálitleg sem þessi aðferð
sýnist, hefir hún þó ekki gefizt svo illa, að því leyti
að hreiður-arnirnar hafa dvalið meiri hluta tímans
við hreiðrið, og þó þær hafi eydt öllu, og stygt frá