Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 87

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 87
87 arnir, þ. e. þær sem staftnæmast í varplöndum, eða í grend við þau, og verpa f>ar; liinar nefnast flur/- arnir, f). e. f>ær, sem koma að, annaðhvort frá fasta- landinu eða öðrum stöðvum sínum og fljúga yfir varplöndin, nema þar staðar leingur eða skemur, og gjöra þar meiri eður minni skaða. Að verja smá- varpeyar og hóhna fyrir þessuin illúðlegu morð- gömmum, er tiltækilegt, með varnar- og aöbúnað- ar aðferð þeirri, er á undan er tilgreind; en eing- inn mannlegur kraptur megnaraö verja til hlítar víð- lend varplönd og hálend fyrir þeim. Ýmsar tilraunir liafa menn gjört, og hafa þær mjög misjafnlega gef- izt. Hvað lireiður-örnunum viðvíkur, liafa menn brent upp hreiður þeirra með öllu saman, og viljað þannig styggja þær á burt; en svi liefir reyndin opt- ast á orðið, að þær hafa þá gjörzt að ílugvörgum, stygt fuglinn og drepið, og spilt varpinu, því aö svartbaka sægurinn flýgur á eptir, og t'ínir eggin úr opnu hreiðrunum, en tætir dúninn út um alt. Menn liafa skotið þær, liefir þá sjaldnast náðst nema önn- ur, hin hefir þá stundum fælzt á burt, einkum hafi makinn frá verið skotinn í lopti, því við það er, eins og meiri felrntur komi að þeiin fuglinum, er eptir lifir; en eg hefi líka vitað þess dæmi, að skot- in liefir verið örn við hreiður á klettum, og varð sá ávöxturinn, að sú, er afkomst, eyddi með fjór- um öðrum, að viku liðinni, tveimur eyum og liálfri að auki svo algjörlega, að hvorki sást æður, egg eða skurmur, og var það aumkvunarverð sjón. j>.í liafa menn tekið það til bragðs, að láta arnir únga út í varplöndum og ala upp annan úngann, þángað til í endalok varpsins, ' og svo óálitleg sem þessi aðferð sýnist, hefir hún þó ekki gefizt svo illa, að því leyti að hreiður-arnirnar hafa dvalið meiri hluta tímans við hreiðrið, og þó þær hafi eydt öllu, og stygt frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.