Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 16

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 16
16 18 ilali; á Patreksfirði, Bildudal, Dýrafirfti og ísafirfti er bæði getið um 12 og 14 dala verð á rúgi og mjöli, en 16 dali á grjónum, og koniu þar f)ó lausakaup- mennirnir sömu og undanfarin ár. Á Reykjarfirði (Kúvikum) liefir kornvara verið bezt seld vestra í ár, rúgur og mjöl á 12 dali tunnan, og baunir á 9 dali, en grjón á 15 til 16 dali. Með álíka verði inun innlenda varan liafa verið borguð í öllum jiessum kauptúnum: ull alment 22 sk. pundið, og bin bezta enda 24 sk.; tólk 18 sk., dúnn 22 »# til 24 »$, og á ísafirði 26—27 »# pund- ið ; verkað fiöur 24 til 32 sk. pundið; hákalls og sel- lýsi 18 dali tunnan , en jiorskalýsi 15 dali; harður fiskur (sem boðinn var verzlunarmönnum) á 12 til 14 dali Sk®; en blautur fiskur í salt l £'Bið. íþað má nærri geta, að margt befir mönnum þókt að verzlun kaupmanna í ár, bafi ekki af veitt und- anfarin árin; menn tóku ekki eins mikið til greina dýrleikann á kornvörunni, og tregðu á að fá hana framan af hjá kaupmönnum, og enda eklu á henni sumstaðar um tima, eins og hitt, sem mönnum fell lakast, að á einstaka stöðum, t. a. m. í Flatey, veitti ervitt að fá sumar nauðsynjavörur, og það svo mjög, að í miðri kauptíð var ófáanlegt járn og stál, salt og færi, kaífe, sikur og siróp, þar til nokkru seinna hættist úr því, að þesskonar vörur komu frá Kaup- mannahöfn til annars kaupmannsins þar, og þess utan bættist þar á eptir hinum kaupmanninum nokk- uð af þessum vörutegundum frá Reykjavík, svo nú þykir allvel hafa ræzt úr, eptir sem áhorfist, að menn liafa feingið að lokunum svo nauðsyujar sínar, að komast má af til vorsins, þó að lausakaupmenn hafi í ár að miklu leyti brugðizt Breiðfirðingum; mælt er og, að næg kornvara sé í flestum kaupstöðunum, en fáist þó ekki með minna en 12 dala verði. Margt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.