Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Qupperneq 16
16
18 ilali; á Patreksfirði, Bildudal, Dýrafirfti og ísafirfti
er bæði getið um 12 og 14 dala verð á rúgi og mjöli,
en 16 dali á grjónum, og koniu þar f)ó lausakaup-
mennirnir sömu og undanfarin ár. Á Reykjarfirði
(Kúvikum) liefir kornvara verið bezt seld vestra í
ár, rúgur og mjöl á 12 dali tunnan, og baunir á
9 dali, en grjón á 15 til 16 dali.
Með álíka verði inun innlenda varan liafa verið
borguð í öllum jiessum kauptúnum: ull alment 22
sk. pundið, og bin bezta enda 24 sk.; tólk 18 sk.,
dúnn 22 »# til 24 »$, og á ísafirði 26—27 »# pund-
ið ; verkað fiöur 24 til 32 sk. pundið; hákalls og sel-
lýsi 18 dali tunnan , en jiorskalýsi 15 dali; harður
fiskur (sem boðinn var verzlunarmönnum) á 12 til
14 dali Sk®; en blautur fiskur í salt l £'Bið.
íþað má nærri geta, að margt befir mönnum þókt
að verzlun kaupmanna í ár, bafi ekki af veitt und-
anfarin árin; menn tóku ekki eins mikið til greina
dýrleikann á kornvörunni, og tregðu á að fá hana
framan af hjá kaupmönnum, og enda eklu á henni
sumstaðar um tima, eins og hitt, sem mönnum fell
lakast, að á einstaka stöðum, t. a. m. í Flatey, veitti
ervitt að fá sumar nauðsynjavörur, og það svo mjög,
að í miðri kauptíð var ófáanlegt járn og stál, salt
og færi, kaífe, sikur og siróp, þar til nokkru seinna
hættist úr því, að þesskonar vörur komu frá Kaup-
mannahöfn til annars kaupmannsins þar, og þess
utan bættist þar á eptir hinum kaupmanninum nokk-
uð af þessum vörutegundum frá Reykjavík, svo nú
þykir allvel hafa ræzt úr, eptir sem áhorfist, að menn
liafa feingið að lokunum svo nauðsyujar sínar, að
komast má af til vorsins, þó að lausakaupmenn hafi
í ár að miklu leyti brugðizt Breiðfirðingum; mælt er
og, að næg kornvara sé í flestum kaupstöðunum, en
fáist þó ekki með minna en 12 dala verði. Margt