Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 61

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 61
2. LÍTILL LEIÐAR VÍSIIl tíl J a r ð e p 1 a - r æ k t u n a r. Inng ángur. „Jarðepli vilja allir eiga“ þannig kveður hinn nafnfrægi garöyrkjumaður, Bjarni prestur Arngríms- son, að orði í verðlaunariti sínu um „Nauðsyn og nytsemi Garðyrkjunnar®, bls. 28. Eru {>etta sann- mæli, að því leyti sem jarðar - vöxtur f>essi þykir lostætur, en að hinu lej'tinu hefir viljinn til að eign- ast {>au af eiginn handafla verið ærið framkvæmdar- lítill hjá mörgum, og er f>að talið samfara ýmsri annari háttsemi hér í landi. Leingi hefir deyfð og sérþótti manna, hleypidómar og fastheldni við gainl- an vana, kunnáttuleysi og atorkuleysi aptrað alþýðu frá að taka upp nokkra nýa siði, og hefir kveðiö svo að því, að sá bjargræðisvegur, sem auðveldastur er og næst liggur hvers manns heimili — og það er garðyrkjan — hefir ekki í 100 árin síðustu, eður síð- an konúngur árið 1754 bauð hverjum bónda á lOhndr. jörð, að byggja maturtagarð 11 áln. í ferhyrníng, náð þeim framförum og þroska, sem allir sjá að vel hefði mátt verða, en þótt konúngur hafi siðan mikið studt að þvi, Landbústjórnarfélagið, og ýmsir atorkumenn og mentamenn þar að auki gjört að þessu talsverða gáng- skör, þá er garðyrkjan komin að eins á þann veg meðal alþýðu, sem einmitt neyðarúrræði, harðindi og og ófriðar-tímar liafa þrýst henni, eins og t. a. m. meðan á 7 ára stríðinu stóð, frá 1807 til 1814.1 Samt eru nxi margir meðal alþýðu svo lángt á veg 1) Les þessu til sönnunar ofannefnt rit bls. 19 og 43, og Ármann á aiþ. 3. árg. Ids. 25 — 26 og 94— 114.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.